Bíbí í Berlín, Brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun

Bíbí í Berlín skildi eftir sig umfangsmikið brúðusafn (yfir 100 brúður) sem nú er í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Viðfangsefni þeirrar rannsóknar sem hér er byggt á felst í skráningu safnins, álitamálum því tengdu og uppsetningu sýningar um Bíbí og tilveru hennar. Dúkkusöfnun fólks er ekki óalgeng og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43829
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43829
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43829 2023-06-11T04:13:16+02:00 Bíbí í Berlín, Brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir 1979- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43829 is ice http://hdl.handle.net/1946/43829 Safnafræði Brúður Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-05-10T22:53:11Z Bíbí í Berlín skildi eftir sig umfangsmikið brúðusafn (yfir 100 brúður) sem nú er í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Viðfangsefni þeirrar rannsóknar sem hér er byggt á felst í skráningu safnins, álitamálum því tengdu og uppsetningu sýningar um Bíbí og tilveru hennar. Dúkkusöfnun fólks er ekki óalgeng og á sér mismunandi hliðar og uppruna. Bíbí dreymdi um að eignast eiginmann og börn – fjölskyldu. Í ævisögu sinni skrifar hún um drauma sem hefðu getað orðið. Draumarnir fengu að einhverju leyti útrás í fatasaum á dúkkurnar og garðyrkju. Þessa iðju stundaði hún ekki síst á meðan hún dvaldi á elliheimili sem ung manneskja og fann með því lífi sínu og draumum farveg. Sjálfsævisaga Bíbíar er öflugt verkfæri sem getur gagnast til að fræða og jafnvel breyta viðhorfum. Samtal við fólk með fötlun í upphafi sýningargerðar er því mikilvægt þar sem þarf að taka afstöðu, mið af viðfangsefninu og íhuga sanngildi. Leiðir að sýningarhandriti og efnisheimi Bíbíar eru margar og í þessari ritgerð verður fjallað um þá þætti sem leggja grunn að því handriti. Bíbí in Berlin left behind an extensive doll collection of over 100 dolls, now preserved by the National Museum of Iceland. Registration and exhibition of the doll collection forms the foundation of this research. People's doll collecting is not uncommon and differs in aspects and origins. Bíbí dreamed of having a husband and children - a family. In her autobiography she writes about dreams that might have been and these dreams were to some degree expressed in making clothes for her dolls and gardening. She practiced these crafts not least during her stay in the retirement home as a young person and thus found an output for her life and dreams. Bíbí's autobiography is a powerful tool that can be used to educate and alter attitudes. Thus, the importance of cooperation of people with disabilities and relevant groups when script making for intended exhibition as one must take a stand, include the subject, and strive for a truthful narrative. This essay will discuss the registration and ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Safnafræði
Brúður
spellingShingle Safnafræði
Brúður
Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir 1979-
Bíbí í Berlín, Brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun
topic_facet Safnafræði
Brúður
description Bíbí í Berlín skildi eftir sig umfangsmikið brúðusafn (yfir 100 brúður) sem nú er í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Viðfangsefni þeirrar rannsóknar sem hér er byggt á felst í skráningu safnins, álitamálum því tengdu og uppsetningu sýningar um Bíbí og tilveru hennar. Dúkkusöfnun fólks er ekki óalgeng og á sér mismunandi hliðar og uppruna. Bíbí dreymdi um að eignast eiginmann og börn – fjölskyldu. Í ævisögu sinni skrifar hún um drauma sem hefðu getað orðið. Draumarnir fengu að einhverju leyti útrás í fatasaum á dúkkurnar og garðyrkju. Þessa iðju stundaði hún ekki síst á meðan hún dvaldi á elliheimili sem ung manneskja og fann með því lífi sínu og draumum farveg. Sjálfsævisaga Bíbíar er öflugt verkfæri sem getur gagnast til að fræða og jafnvel breyta viðhorfum. Samtal við fólk með fötlun í upphafi sýningargerðar er því mikilvægt þar sem þarf að taka afstöðu, mið af viðfangsefninu og íhuga sanngildi. Leiðir að sýningarhandriti og efnisheimi Bíbíar eru margar og í þessari ritgerð verður fjallað um þá þætti sem leggja grunn að því handriti. Bíbí in Berlin left behind an extensive doll collection of over 100 dolls, now preserved by the National Museum of Iceland. Registration and exhibition of the doll collection forms the foundation of this research. People's doll collecting is not uncommon and differs in aspects and origins. Bíbí dreamed of having a husband and children - a family. In her autobiography she writes about dreams that might have been and these dreams were to some degree expressed in making clothes for her dolls and gardening. She practiced these crafts not least during her stay in the retirement home as a young person and thus found an output for her life and dreams. Bíbí's autobiography is a powerful tool that can be used to educate and alter attitudes. Thus, the importance of cooperation of people with disabilities and relevant groups when script making for intended exhibition as one must take a stand, include the subject, and strive for a truthful narrative. This essay will discuss the registration and ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir 1979-
author_facet Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir 1979-
author_sort Guðlaug Dröfn Gunnarsdóttir 1979-
title Bíbí í Berlín, Brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun
title_short Bíbí í Berlín, Brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun
title_full Bíbí í Berlín, Brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun
title_fullStr Bíbí í Berlín, Brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun
title_full_unstemmed Bíbí í Berlín, Brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun
title_sort bíbí í berlín, brúðufjölskylda - efnisheimur og túlkun
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43829
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43829
_version_ 1768390085559975936