„Kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ Starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri

Árið 2020 opnaði kvennaathvarfið á Akureyri starfsemi sína. Starfsemi þess hefur ekki verið rannsökuð áður en kvennaathvarfið á Akureyri er útibú frá kvennaathvarfinu í Reykjavík og er rekið af sömu aðilum. Rannsóknin er eigindleg og byggir á 10 viðtölum við 11 viðmælendur. Markmiðið var að fá sem f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanný Unnar Traustadóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43757
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43757
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43757 2023-06-11T04:03:06+02:00 „Kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ Starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri Fanný Unnar Traustadóttir 1997- Háskóli Íslands 2023-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43757 is ice http://hdl.handle.net/1946/43757 Kynjafræði Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-05-03T22:52:54Z Árið 2020 opnaði kvennaathvarfið á Akureyri starfsemi sína. Starfsemi þess hefur ekki verið rannsökuð áður en kvennaathvarfið á Akureyri er útibú frá kvennaathvarfinu í Reykjavík og er rekið af sömu aðilum. Rannsóknin er eigindleg og byggir á 10 viðtölum við 11 viðmælendur. Markmiðið var að fá sem fjölbreyttasta sýn á starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri og því var viðmælendahópurinn fjölbreyttur. Einnig var farið í vettvangsathugun í kvennaathvarfið á Akureyri til að öðlast dýpri skilning á móttöku kvenna sem þangað leita. Notuð voru tölfræðileg gögn frá kvennaathvarfinu og lögreglunni til að fá heildræna mynd af þörfinni fyrir kvennaathvarf. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á hið góða starf sem kvennaathvarfið á Akureyri er að sinna. Starfskonur athvarfsins voru allar af vilja gerðar til þess að aðstoða þolendur og það sama á við um samstarfsaðilana. Í ljós kom að ekki ríkir mikil vitneskja um starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri meðal íbúa á svæðinu sem og nágrannabæjum. Konur sem dvelja í athvarfinu þurfa oft á fjölþættri aðstoð að halda og miklum stuðning og því þarf að leggja meiri áherslu á fræðslu meðal starfskvenna athvarfsins. Bæta þarf aðgengi að kvennaathvarfinu fyrir fatlaðar konur og fötluð börn, en aðgengi að húsinu er ekki nógu gott. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kynjafræði
spellingShingle Kynjafræði
Fanný Unnar Traustadóttir 1997-
„Kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ Starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri
topic_facet Kynjafræði
description Árið 2020 opnaði kvennaathvarfið á Akureyri starfsemi sína. Starfsemi þess hefur ekki verið rannsökuð áður en kvennaathvarfið á Akureyri er útibú frá kvennaathvarfinu í Reykjavík og er rekið af sömu aðilum. Rannsóknin er eigindleg og byggir á 10 viðtölum við 11 viðmælendur. Markmiðið var að fá sem fjölbreyttasta sýn á starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri og því var viðmælendahópurinn fjölbreyttur. Einnig var farið í vettvangsathugun í kvennaathvarfið á Akureyri til að öðlast dýpri skilning á móttöku kvenna sem þangað leita. Notuð voru tölfræðileg gögn frá kvennaathvarfinu og lögreglunni til að fá heildræna mynd af þörfinni fyrir kvennaathvarf. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á hið góða starf sem kvennaathvarfið á Akureyri er að sinna. Starfskonur athvarfsins voru allar af vilja gerðar til þess að aðstoða þolendur og það sama á við um samstarfsaðilana. Í ljós kom að ekki ríkir mikil vitneskja um starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri meðal íbúa á svæðinu sem og nágrannabæjum. Konur sem dvelja í athvarfinu þurfa oft á fjölþættri aðstoð að halda og miklum stuðning og því þarf að leggja meiri áherslu á fræðslu meðal starfskvenna athvarfsins. Bæta þarf aðgengi að kvennaathvarfinu fyrir fatlaðar konur og fötluð börn, en aðgengi að húsinu er ekki nógu gott.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Fanný Unnar Traustadóttir 1997-
author_facet Fanný Unnar Traustadóttir 1997-
author_sort Fanný Unnar Traustadóttir 1997-
title „Kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ Starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri
title_short „Kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ Starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri
title_full „Kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ Starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri
title_fullStr „Kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ Starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri
title_full_unstemmed „Kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ Starfsemi kvennaathvarfsins á Akureyri
title_sort „kvennaathvarf er þannig að það þyrfti að reka þetta eins og slökkvistöð, alltaf tilbúin hvort sem það er eldur eða ekki“ starfsemi kvennaathvarfsins á akureyri
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43757
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Reykjavík
Akureyri
Gerðar
Halda
Kvenna
geographic_facet Reykjavík
Akureyri
Gerðar
Halda
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43757
_version_ 1768377102922416128