Aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : Samfélagsþjónusta í stað boðunarlista

Í þessari ritgerð verður fjallað um samfélagsþjónustu, boðunarlista og áhrif þess að vera á boðunarlista. Markmiðið er að komast að lausn á því hvernig hægt er að stytta boðunarlista til muna umfram það sem kemur fram í nýju lögum um styttingu boðunarlista. Leitast verður við að svara rannsóknarspur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir 2000-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43583
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43583
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43583 2023-06-11T04:16:24+02:00 Aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : Samfélagsþjónusta í stað boðunarlista Increased Community Service as a Response to Long Prison Waiting lists Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir 2000- Háskóli Íslands 2023-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43583 is ice http://hdl.handle.net/1946/43583 Félagsráðgjöf Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-04-19T22:52:45Z Í þessari ritgerð verður fjallað um samfélagsþjónustu, boðunarlista og áhrif þess að vera á boðunarlista. Markmiðið er að komast að lausn á því hvernig hægt er að stytta boðunarlista til muna umfram það sem kemur fram í nýju lögum um styttingu boðunarlista. Leitast verður við að svara rannsóknarspurningunum: Hvernig er hægt að nýta samfélagsþjónustu í meira mæli en gert er nú þegar til styttingu boðunarlista og hvernig getur aðkoma félagsráðgjafa stuðlað að styttingu boðunarlista og aukinni betrun þeirra sem fara í gegnum samfélagsþjónustu?. Skoðaðar verða kenningar tengdar aðkomu félagsráðgjafa í málaflokknum ásamt kenningu um stimplun. Á boðunarlista eru í dag 638 einstaklingar sem bíða þess að komast í fullnustu og er biðtíminn óhóflega langur en hann spannar að meðaltali 2,2 ár. Það sem einkennir þennan hóp er að skipting brota þeirra er sá sami og þeirra sem afplána með samfélagsþjónustu. Bæði í samfélagsþjónustu og þegar fólk er á boðunarlista er lítið utanumhald með þeim sem umræðir og ekki fæst fé til að halda námskeið og bjóða upp á ráðgjöf þannig að raunveruleg betrun geti átt sér stað. Það er kostnaðarsamt að hafa fólk í fangelsi en með því að nýta það fé til að efla samfélagsþjónustunnar, og með aðkomu félagsráðgjafa væri hægt að gefa fleirum kost á að afplána dóm sinn með samfélagsþjónustu og þar með stytta boðunarlista og stuðla að betrun. Thesis sami Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
spellingShingle Félagsráðgjöf
Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir 2000-
Aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : Samfélagsþjónusta í stað boðunarlista
topic_facet Félagsráðgjöf
description Í þessari ritgerð verður fjallað um samfélagsþjónustu, boðunarlista og áhrif þess að vera á boðunarlista. Markmiðið er að komast að lausn á því hvernig hægt er að stytta boðunarlista til muna umfram það sem kemur fram í nýju lögum um styttingu boðunarlista. Leitast verður við að svara rannsóknarspurningunum: Hvernig er hægt að nýta samfélagsþjónustu í meira mæli en gert er nú þegar til styttingu boðunarlista og hvernig getur aðkoma félagsráðgjafa stuðlað að styttingu boðunarlista og aukinni betrun þeirra sem fara í gegnum samfélagsþjónustu?. Skoðaðar verða kenningar tengdar aðkomu félagsráðgjafa í málaflokknum ásamt kenningu um stimplun. Á boðunarlista eru í dag 638 einstaklingar sem bíða þess að komast í fullnustu og er biðtíminn óhóflega langur en hann spannar að meðaltali 2,2 ár. Það sem einkennir þennan hóp er að skipting brota þeirra er sá sami og þeirra sem afplána með samfélagsþjónustu. Bæði í samfélagsþjónustu og þegar fólk er á boðunarlista er lítið utanumhald með þeim sem umræðir og ekki fæst fé til að halda námskeið og bjóða upp á ráðgjöf þannig að raunveruleg betrun geti átt sér stað. Það er kostnaðarsamt að hafa fólk í fangelsi en með því að nýta það fé til að efla samfélagsþjónustunnar, og með aðkomu félagsráðgjafa væri hægt að gefa fleirum kost á að afplána dóm sinn með samfélagsþjónustu og þar með stytta boðunarlista og stuðla að betrun.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir 2000-
author_facet Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir 2000-
author_sort Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir 2000-
title Aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : Samfélagsþjónusta í stað boðunarlista
title_short Aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : Samfélagsþjónusta í stað boðunarlista
title_full Aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : Samfélagsþjónusta í stað boðunarlista
title_fullStr Aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : Samfélagsþjónusta í stað boðunarlista
title_full_unstemmed Aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : Samfélagsþjónusta í stað boðunarlista
title_sort aukin samfélagsþjónusta sem svar við löngum boðunarlista : samfélagsþjónusta í stað boðunarlista
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43583
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43583
_version_ 1768374285085179904