Innleiðing hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli

Flugferðir eru almennar og þykja sjálfsagður ferðamáti. Margir flugvellir búa við takmarkaðar auðlindir (e. resources) þegar kemur að fjölda flugvélastæða og farþegahliða sem kallar á góða skipulagningu og upplýsingagjöf á milli hagaðila. En þar er að mörgu að hyggja og ýmislegt sem hefur áhrif á st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna María Gylfadóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43521
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43521
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43521 2023-06-11T04:13:38+02:00 Innleiðing hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli Implementation of the concept of Total Airport Management (TAM) at Keflavík Airport Jóhanna María Gylfadóttir 1968- Háskólinn á Bifröst 2022-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43521 is ice http://hdl.handle.net/1946/43521 Viðskiptafræði Breytingastjórnun Þjónustustjórnun Væntingar Flugvellir Þjónusta við viðskiptavini Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2023-04-19T22:52:45Z Flugferðir eru almennar og þykja sjálfsagður ferðamáti. Margir flugvellir búa við takmarkaðar auðlindir (e. resources) þegar kemur að fjölda flugvélastæða og farþegahliða sem kallar á góða skipulagningu og upplýsingagjöf á milli hagaðila. En þar er að mörgu að hyggja og ýmislegt sem hefur áhrif á stundvísi loftfara (e. aircraft) eða ferðalag farþegans, horfa þarf til þess í víðara samhengi. Í þessu verkefni var rýnt í innleiðingu hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli og rannsóknarspurningin sem leitað var svara við er: Hvaða skref þarf að taka til að þetta verði að veruleika? Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegum viðtölum við sex innlenda og erlenda sérfræðinga sem þekkja til starfsemi flugvalla og hafa reynslu af innleiðingu hugmyndafræðinnar. Rýnt var í hugmyndafræðina sjálfa ásamt því sem farið var yfir fræðilegan bakgrunn breytingastjórnunar, væntingastjórnunar og innleiðingu þeirra. Eðli breytinga voru einnig borin saman við þekkt líkön breytingastjórnunar. Helstu niðurstöður eru þær að samhljómur er á milli fræða breytingastjórnunar og hugmynda viðmælenda um innleiðingu breytinga, en fylgja þarf þekktum líkönum að farsælum breytingum til að árangur sé í samræmi við væntingar. Travelling by air is taken for granted and thus is quite common. Many airports have limited resources when it comes to number of aircraft stands and passenger gates, which calls for good planning and reliable information sharing between stakeholders. On-time performance of an aircraft can be affected by various reasons and so can the passenger’s travel. In this research, the implementation of the concept of Total Airport Management (TAM) at Keflavík Airport was studied, and the research question was: What steps are needed to make this happen? The research was conducted through qualitative interviews with six internal and external experts who are familiar with airport operations and have experience with implementation of the concept. The concept itself was analysed together with the theoretical ... Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Breytingastjórnun
Þjónustustjórnun
Væntingar
Flugvellir
Þjónusta við viðskiptavini
spellingShingle Viðskiptafræði
Breytingastjórnun
Þjónustustjórnun
Væntingar
Flugvellir
Þjónusta við viðskiptavini
Jóhanna María Gylfadóttir 1968-
Innleiðing hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli
topic_facet Viðskiptafræði
Breytingastjórnun
Þjónustustjórnun
Væntingar
Flugvellir
Þjónusta við viðskiptavini
description Flugferðir eru almennar og þykja sjálfsagður ferðamáti. Margir flugvellir búa við takmarkaðar auðlindir (e. resources) þegar kemur að fjölda flugvélastæða og farþegahliða sem kallar á góða skipulagningu og upplýsingagjöf á milli hagaðila. En þar er að mörgu að hyggja og ýmislegt sem hefur áhrif á stundvísi loftfara (e. aircraft) eða ferðalag farþegans, horfa þarf til þess í víðara samhengi. Í þessu verkefni var rýnt í innleiðingu hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli og rannsóknarspurningin sem leitað var svara við er: Hvaða skref þarf að taka til að þetta verði að veruleika? Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegum viðtölum við sex innlenda og erlenda sérfræðinga sem þekkja til starfsemi flugvalla og hafa reynslu af innleiðingu hugmyndafræðinnar. Rýnt var í hugmyndafræðina sjálfa ásamt því sem farið var yfir fræðilegan bakgrunn breytingastjórnunar, væntingastjórnunar og innleiðingu þeirra. Eðli breytinga voru einnig borin saman við þekkt líkön breytingastjórnunar. Helstu niðurstöður eru þær að samhljómur er á milli fræða breytingastjórnunar og hugmynda viðmælenda um innleiðingu breytinga, en fylgja þarf þekktum líkönum að farsælum breytingum til að árangur sé í samræmi við væntingar. Travelling by air is taken for granted and thus is quite common. Many airports have limited resources when it comes to number of aircraft stands and passenger gates, which calls for good planning and reliable information sharing between stakeholders. On-time performance of an aircraft can be affected by various reasons and so can the passenger’s travel. In this research, the implementation of the concept of Total Airport Management (TAM) at Keflavík Airport was studied, and the research question was: What steps are needed to make this happen? The research was conducted through qualitative interviews with six internal and external experts who are familiar with airport operations and have experience with implementation of the concept. The concept itself was analysed together with the theoretical ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Jóhanna María Gylfadóttir 1968-
author_facet Jóhanna María Gylfadóttir 1968-
author_sort Jóhanna María Gylfadóttir 1968-
title Innleiðing hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli
title_short Innleiðing hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli
title_full Innleiðing hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli
title_fullStr Innleiðing hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli
title_full_unstemmed Innleiðing hugmyndafræði Total Airport Management (TAM) á Keflavíkurflugvelli
title_sort innleiðing hugmyndafræði total airport management (tam) á keflavíkurflugvelli
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43521
long_lat ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
geographic Keflavík
geographic_facet Keflavík
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43521
_version_ 1768390853340954624