Fæði, klæði, kannski húsnæði

Í þessari rannsókn eru skoðuð hvaða áhrif nýjar reglur Seðlabankans (Seðlabanki íslands, 2022a) um útreikninga við greiðslumat og einnig að lækka hámarks veðsetningar hlutfall hefur á fyrstu kaupendur fasteigna eftir búsetu. Til að gera þetta eru fasteignaverð og lánakjör borin saman við ráðstöfunar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Marteinsson 1989-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43494
Description
Summary:Í þessari rannsókn eru skoðuð hvaða áhrif nýjar reglur Seðlabankans (Seðlabanki íslands, 2022a) um útreikninga við greiðslumat og einnig að lækka hámarks veðsetningar hlutfall hefur á fyrstu kaupendur fasteigna eftir búsetu. Til að gera þetta eru fasteignaverð og lánakjör borin saman við ráðstöfunartekjur í sjö sveitarfélögum sem eru Reykjavík, Akureyri, Akranesbær, Fjarðbyggð, Ísafjörður, Árborg og Reykjanesbær. Niðurstöður þessarar rannsóknar gefa til kynna að þessar reglur hafi mest áhrif í Reykjavík en afgerandi minnst áhrif í Fjarðarbyggð.