Leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri

Markmið rannsóknarinnar var að þróa móttökuáætlun fyrir nýja leiðbeinendur í leikskóla í Reykjavík og skoða hvaða leiðsögn deildarstjóri veitir nýjum leiðbeinendum. Tilgangurinn var að bæta leiðsögn leiðbeinenda í skólanum, efla deildarstjóra í leiðsögn og þannig efla fag¬mennsku hans. Rannsóknin by...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Linda Ósk Sigurðardóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43431
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43431
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43431 2023-05-15T18:06:56+02:00 Leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri Mentoring in preschools : challenges and opportunities Linda Ósk Sigurðardóttir 1966- Háskóli Íslands 2023-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43431 is ice http://hdl.handle.net/1946/43431 Meistaraprófsritgerðir Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf Starfendarannsóknir Eigindlegar rannsóknir Leikskólastjórnun Leiðbeinendur Leiðsagnarkennarar Leikskólastarf Thesis Master's 2023 ftskemman 2023-03-01T23:51:40Z Markmið rannsóknarinnar var að þróa móttökuáætlun fyrir nýja leiðbeinendur í leikskóla í Reykjavík og skoða hvaða leiðsögn deildarstjóri veitir nýjum leiðbeinendum. Tilgangurinn var að bæta leiðsögn leiðbeinenda í skólanum, efla deildarstjóra í leiðsögn og þannig efla fag¬mennsku hans. Rannsóknin byggði á starfendarannsókn sem unninn var í einum leikskóla í Reykjavík, notaðar voru eiginlegar aðferðir við gagnaöflun. Starfendarannsóknin byggir á skráningum rannsakandans, sem er í stöðu deildarstjóra, á störfum sínum í gegnum rannsóknardagbók og samskiptaskráningu. Gagna var auk þess aflað með hálfopnum viðtölum við fimm deildar¬stjóra og þrjá leiðbeinendur sem starfa í samtals sjö leikskólum í Reykjavík, auk leikskólans þar sem starfendarannsóknin fór fram, sem jafnframt er í Reykjavík. Móttaka nýrra leiðbeinenda í leikskólum skiptir miklu máli og í rannsókninni kemur fram að deildarstjórum finnst aukið álag á deildina fylgja móttöku nýrra leiðbeinenda og að of oft sé móttakan ekki eins og hún á að vera samkvæmt ferlum leikskólana. Íslensk rannsókn sem gerð var 2022 sýndi fram á að flestir þeir sem fara í leikskólakennaranám á Íslandi eru þegar starfandi í leikskólum og flestir eru að vinna með náminu. Í leikskólum er mikil starfsmannavelta og kjölfesta skólanna er leikskólakennararnir. Þess vegna skiptir miklu máli að hvetja fleiri til þess að fara í leikskólakennaranám sem vonandi gæti leitt til minni starfsmannaveltu og betri leikskóla. Samkvæmt skýrslu sem Reykjavíkurborg lét gera 2018 töldu leikskólakennarar starfsmannaveltu vera einn helsta álagsþátt starfsins. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að starfsumhverfi leikskólanna er mjög viðkvæmt og má ekki við miklum áföllum. Auk þess sýna niðurstöðurnar ekki síst fram á nauðsyn þess að efla og þróa móttökuáætlanir í leikskólum í Reykjavík með fjölbreyttum aðferðum sem styðja við starfsfólk skólanna í stað þess að auka álagið. Það kom skýrt fram að Reykjavíkurborg þarf að taka þátt í því að efla móttökuna, m.a. með því að fjölga leið-sagnarkennurum og bjóða ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf
Starfendarannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
Leikskólastjórnun
Leiðbeinendur
Leiðsagnarkennarar
Leikskólastarf
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf
Starfendarannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
Leikskólastjórnun
Leiðbeinendur
Leiðsagnarkennarar
Leikskólastarf
Linda Ósk Sigurðardóttir 1966-
Leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf
Starfendarannsóknir
Eigindlegar rannsóknir
Leikskólastjórnun
Leiðbeinendur
Leiðsagnarkennarar
Leikskólastarf
description Markmið rannsóknarinnar var að þróa móttökuáætlun fyrir nýja leiðbeinendur í leikskóla í Reykjavík og skoða hvaða leiðsögn deildarstjóri veitir nýjum leiðbeinendum. Tilgangurinn var að bæta leiðsögn leiðbeinenda í skólanum, efla deildarstjóra í leiðsögn og þannig efla fag¬mennsku hans. Rannsóknin byggði á starfendarannsókn sem unninn var í einum leikskóla í Reykjavík, notaðar voru eiginlegar aðferðir við gagnaöflun. Starfendarannsóknin byggir á skráningum rannsakandans, sem er í stöðu deildarstjóra, á störfum sínum í gegnum rannsóknardagbók og samskiptaskráningu. Gagna var auk þess aflað með hálfopnum viðtölum við fimm deildar¬stjóra og þrjá leiðbeinendur sem starfa í samtals sjö leikskólum í Reykjavík, auk leikskólans þar sem starfendarannsóknin fór fram, sem jafnframt er í Reykjavík. Móttaka nýrra leiðbeinenda í leikskólum skiptir miklu máli og í rannsókninni kemur fram að deildarstjórum finnst aukið álag á deildina fylgja móttöku nýrra leiðbeinenda og að of oft sé móttakan ekki eins og hún á að vera samkvæmt ferlum leikskólana. Íslensk rannsókn sem gerð var 2022 sýndi fram á að flestir þeir sem fara í leikskólakennaranám á Íslandi eru þegar starfandi í leikskólum og flestir eru að vinna með náminu. Í leikskólum er mikil starfsmannavelta og kjölfesta skólanna er leikskólakennararnir. Þess vegna skiptir miklu máli að hvetja fleiri til þess að fara í leikskólakennaranám sem vonandi gæti leitt til minni starfsmannaveltu og betri leikskóla. Samkvæmt skýrslu sem Reykjavíkurborg lét gera 2018 töldu leikskólakennarar starfsmannaveltu vera einn helsta álagsþátt starfsins. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að starfsumhverfi leikskólanna er mjög viðkvæmt og má ekki við miklum áföllum. Auk þess sýna niðurstöðurnar ekki síst fram á nauðsyn þess að efla og þróa móttökuáætlanir í leikskólum í Reykjavík með fjölbreyttum aðferðum sem styðja við starfsfólk skólanna í stað þess að auka álagið. Það kom skýrt fram að Reykjavíkurborg þarf að taka þátt í því að efla móttökuna, m.a. með því að fjölga leið-sagnarkennurum og bjóða ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Linda Ósk Sigurðardóttir 1966-
author_facet Linda Ósk Sigurðardóttir 1966-
author_sort Linda Ósk Sigurðardóttir 1966-
title Leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri
title_short Leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri
title_full Leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri
title_fullStr Leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri
title_full_unstemmed Leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri
title_sort leiðsögn í leikskóla : áskoranir og tækifæri
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43431
long_lat ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavík
Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavík
Reykjavíkurborg
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43431
_version_ 1766178650452918272