Strandveiðar á Íslandi : upplifun fiskara á því hvernig er að starfa innan kerfisins og tillögur þeirra að úrbótun

Lokaður til.01.12.2023 Deilur um strandveiðikerfið eru ekki nýjar af nálinni og hafa álitamálin um kerfið verið eins fjölbreytt og þau eru mörg frá því veiðar hófust árið 2009. Töluleg gögn um stöðu greinarinnar segja oft bara hálfa söguna. Hinn helmingur sögunnar er hlið fiskaranna. Þegar öllu er á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Inga Pétursd. Whitehead 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43418