Strandveiðar á Íslandi : upplifun fiskara á því hvernig er að starfa innan kerfisins og tillögur þeirra að úrbótun

Lokaður til.01.12.2023 Deilur um strandveiðikerfið eru ekki nýjar af nálinni og hafa álitamálin um kerfið verið eins fjölbreytt og þau eru mörg frá því veiðar hófust árið 2009. Töluleg gögn um stöðu greinarinnar segja oft bara hálfa söguna. Hinn helmingur sögunnar er hlið fiskaranna. Þegar öllu er á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Inga Pétursd. Whitehead 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43418
Description
Summary:Lokaður til.01.12.2023 Deilur um strandveiðikerfið eru ekki nýjar af nálinni og hafa álitamálin um kerfið verið eins fjölbreytt og þau eru mörg frá því veiðar hófust árið 2009. Töluleg gögn um stöðu greinarinnar segja oft bara hálfa söguna. Hinn helmingur sögunnar er hlið fiskaranna. Þegar öllu er á botninn hvolft eru það þeir sem þurfa að starfa innan kerfisins, þar sem þetta er þeirra atvinna, áhugamál, fyrirtæki eða lifibrauð. Til að fá skýrari mynd af skoðunum þeirra sem vinna innan kerfisins og því hvar helstu vandamálin liggja, hefur höfundur rætt við fiskarana sjálfa. Svo virðist vera, að þeir sem starfa innan greinarinnar séu almennt ósáttir við stöðu mála, framkomu stjórnvalda og annarra í garð þeirra. En það leynir sér hins vegar ekki að fyrst og fremst er þetta harðduglegt fólk sem vill fá að vinna sína vinnu. Þessi hópur virðist sammála um það, hvaðan sem þeir eru af landinu, að það er ýmislegt sem má bæta við kerfið og huga þarf betur að hag fólksins í landinu á þeim svæðum sem treysta á strandveiðar. Controversies concerning the coastal fisheries system in Iceland have been around since the system was implemented, in 2009. Statistical data concerning the performance and success of the system have been regularly analysed and debated, but that kind of data can however only tell so much because at the end of the day it‘s the fishermen that have to deal with the system, it being their job and livelihood to fish. To get a clearer picture of how the coastal fishermen feel about the current and/or past regulations within the system, and where they feel improvements are needed, the author interviewed coastal fishermen around Iceland. From the interviews it seems as those who are the most involved in coastal fishing are dissatisfied with the structure of things, and how the government and others in different fields in the industry conduct themselves towards them. It also seems clear that it does not matter from which part of the country the fishermen are, there are many things that need improving and ...