Greining á Selfossi út frá skipulagshugmyndinni um 20 mínútna bæinn Kortlagning svæða eftir aðgengi að þjónustu í GIS og tillögur að skipulagi

Módernískt skipulag með bílmiðuðum ákvörðunum hefur verið einkennandi á Íslandi frá því um miðbik 20. aldar og hefur skilið eftir sig einhæf hverfi og dreifða byggð. Samgöngur eiga mikinn þátt í losun gróðurhúsalofttegunda og þar með hlýnun jarðar. Á síðustu árum eru alvarlegar afleiðingar loftslags...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anne Steinbrenner 1979-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43380