Orðlengdarhrifin í íslensku í ljósi kenningar Baddeleys um vinnsluminni

Kenning Alans Baddeley um vinnsluminni gerir m.a. ráð fyrir hljóðkerfislykkju (phonological loop) sem hefur þann eiginleika að geyma yrt efni í hljóðrænu formi. Gert er ráð fyrir því að minnisatriði dofni ef þeim er ekki viðhaldið með endurtekningu. Einnig að rýmd hins yrta vinnsluminnis ráðist af l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur D. Haraldsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4336