Hugtakasafn ferðaþjónustunnar

Í þessari skýrslu verður farið yfir B.Sc. verkefnið sem ber heitið Hugtakasafn ferðaþjónustunnar. Verkefnið var unnið í Háskólanum í Reykjavík, haustönn 2022 í samvinnu við Kompás ehf. Hugtakasafn ferðaþjónustunnar er samansafn orða og hugtaka sem tengjast öll ferðaþjónustu á einn eða annan hátt. Þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sindri Másson 2000-, Stefán Orri Eyþórsson 2000-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43283
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43283
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43283 2023-05-15T18:06:59+02:00 Hugtakasafn ferðaþjónustunnar Sindri Másson 2000- Stefán Orri Eyþórsson 2000- Háskólinn í Reykjavík 2022-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43283 is ice https://www.hugtakasafn.is/ http://hdl.handle.net/1946/43283 Tölvunarfræði Hugtök Ferðaþjónusta Vefhönnun Computer science Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2023-01-18T23:50:41Z Í þessari skýrslu verður farið yfir B.Sc. verkefnið sem ber heitið Hugtakasafn ferðaþjónustunnar. Verkefnið var unnið í Háskólanum í Reykjavík, haustönn 2022 í samvinnu við Kompás ehf. Hugtakasafn ferðaþjónustunnar er samansafn orða og hugtaka sem tengjast öll ferðaþjónustu á einn eða annan hátt. Þetta samansafn þekkingar gæti nýst vel bæði til kennslu og í starfi ef gott aðgengi að upplýsingunum væri tryggt. Markmið verkefnisins var að byggja framsækna veflausn sem færir Hugtakasafn ferðaþjónustunnar í nýjan og aðgengilegri búning. Verkefnið skiptist í nokkra hluta, sem eru upplýsingaviðmót þar sem notandi hefur aðgang að öllum hugtökunum á aðgengilegan máta, notendaviðmót þar sem notendur geta skráð sig inn og vistað orð á sitt heimasvæði, stjórnendaviðmót þar sem verkefniseigandi getur breytt innihaldi Hugtakasafnsins og prófaviðmót þar sem notendur geta búið til próf úr orðum Hugtakasafnsins og lagt þau fyrir aðra notendur. Þessi nýja umgjörð Hugtakasafnsins bætir aðgengi að upplýsingunum sem það hefur að geyma til muna. Auk þessa stuðlar verkefnið að varðveislu okkar dýrmæta tungumáls, ásamt því að vera hluti af vegferð þróunar íslenskrar máltækni. Kompás ehf. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölvunarfræði
Hugtök
Ferðaþjónusta
Vefhönnun
Computer science
spellingShingle Tölvunarfræði
Hugtök
Ferðaþjónusta
Vefhönnun
Computer science
Sindri Másson 2000-
Stefán Orri Eyþórsson 2000-
Hugtakasafn ferðaþjónustunnar
topic_facet Tölvunarfræði
Hugtök
Ferðaþjónusta
Vefhönnun
Computer science
description Í þessari skýrslu verður farið yfir B.Sc. verkefnið sem ber heitið Hugtakasafn ferðaþjónustunnar. Verkefnið var unnið í Háskólanum í Reykjavík, haustönn 2022 í samvinnu við Kompás ehf. Hugtakasafn ferðaþjónustunnar er samansafn orða og hugtaka sem tengjast öll ferðaþjónustu á einn eða annan hátt. Þetta samansafn þekkingar gæti nýst vel bæði til kennslu og í starfi ef gott aðgengi að upplýsingunum væri tryggt. Markmið verkefnisins var að byggja framsækna veflausn sem færir Hugtakasafn ferðaþjónustunnar í nýjan og aðgengilegri búning. Verkefnið skiptist í nokkra hluta, sem eru upplýsingaviðmót þar sem notandi hefur aðgang að öllum hugtökunum á aðgengilegan máta, notendaviðmót þar sem notendur geta skráð sig inn og vistað orð á sitt heimasvæði, stjórnendaviðmót þar sem verkefniseigandi getur breytt innihaldi Hugtakasafnsins og prófaviðmót þar sem notendur geta búið til próf úr orðum Hugtakasafnsins og lagt þau fyrir aðra notendur. Þessi nýja umgjörð Hugtakasafnsins bætir aðgengi að upplýsingunum sem það hefur að geyma til muna. Auk þessa stuðlar verkefnið að varðveislu okkar dýrmæta tungumáls, ásamt því að vera hluti af vegferð þróunar íslenskrar máltækni. Kompás ehf.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Sindri Másson 2000-
Stefán Orri Eyþórsson 2000-
author_facet Sindri Másson 2000-
Stefán Orri Eyþórsson 2000-
author_sort Sindri Másson 2000-
title Hugtakasafn ferðaþjónustunnar
title_short Hugtakasafn ferðaþjónustunnar
title_full Hugtakasafn ferðaþjónustunnar
title_fullStr Hugtakasafn ferðaþjónustunnar
title_full_unstemmed Hugtakasafn ferðaþjónustunnar
title_sort hugtakasafn ferðaþjónustunnar
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43283
long_lat ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
geographic Reykjavík
Stuðlar
geographic_facet Reykjavík
Stuðlar
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation https://www.hugtakasafn.is/
http://hdl.handle.net/1946/43283
_version_ 1766178772571127808