Samræmist skipulag dómsmálaráðuneytisins verkefnum þess og umhverfi

Markmiðið með ritgerðinni var að kanna hvernig skipulag dómsmálaráðuneytisins samræmist verkefnum þess og umhverfi. Í ritgerðinni er rýnt í innra skipulag ráðuneytisins og það sett í samhengi við kenningar og hugmyndafræði um skipulagsheildir. Ásamt því er rýnt í umfjallanir um Stjórnarráð Íslands o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aðalbjört María Sigurðardóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43275
Description
Summary:Markmiðið með ritgerðinni var að kanna hvernig skipulag dómsmálaráðuneytisins samræmist verkefnum þess og umhverfi. Í ritgerðinni er rýnt í innra skipulag ráðuneytisins og það sett í samhengi við kenningar og hugmyndafræði um skipulagsheildir. Ásamt því er rýnt í umfjallanir um Stjórnarráð Íslands og efni um opinbera stjórnsýslu á Íslandi. Um er að ræða eigindlega tilviksrannsókn þar sem viðtöl voru tekin við fjóra sérfræðinga sem vinna hjá dómsmálaráðuneytinu sem allir höfðu þekkingu og reynslu af skipulaginu. Dómsmálaráðuneytið ber að haga innra skipulagi eftir því sem kveðið er á um í lögum um Stjórnarráð Íslands nr.115/2011. Helstu niðurstöður eru að innra skipulag dómsmálaráðuneytisins fellur vel að því sem kveðið er á um í 16. gr. laganna um innra skipulag og starfsmannahald. Stjórnskipulag ráðuneytisins er starfaskipulag og hentar það vel fyrir það stigveldi sem unnið er eftir. Þátttakendur rannsóknarinnar töldu að stjórnskipulagið væri skýrt og hentaði þeim verkefnum sem ráðuneytið sinnti þrátt fyrir ákveðna annmarka. Það sem getur haft áhrif á skipulagið eru breytingar í umhverfi þess, eins og þegar um ráðherraskipti er að ræða. The aim of the thesis was to examine how the organization of the Ministry of Justice in Iceland is compatible with its tasks and environment. The thesis examines the internal organization of the ministry and puts it in the context of theories and ideologies about organizational units. Along with that, material will be examined about the government of Iceland and topics of public administration in Iceland. This is a qualitative case study where interviews were conducted with four experts who work at the Ministry of Justice, all of whom had knowledge and experience of the organization. The Ministry of Justice must organize its internal organization according to what is stipulated in law of government of Iceland no. 115/2011. The main results are that the internal organization of the Ministry of Justice is in line with what is stipulated in article 16. about internal organization ...