Þegar feðraveldið er skrifað í stein, byggingar og götur

Í daglegu lífi borgarbúa umgöngumst við borgina okkar án þess að veita því sérstakan gaum hvort að borgin og umgjörð hennar sé sniðin að öllum þegnum hennar. Í þessari ritgerð verður skoðað hvaða áhrif borgarskipulag getur haft á hegðun fólks með sérstöku tilliti til kynjasjónarmiða. Áhersla er lögð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunna Sigmarsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43273