Liðleiki og liðamót líkamans : ökklaliður, tækni í yfirhandarhnébeygju og hnébeygju

Þessi handbók er hluti af lokaverkefni til B.S.c gráðu í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Helstu heimildir voru virtar og viðurkenndar bækur um mannslíkamann og ritrýndar greinar. Efnið byggist að stórum hluta á liðleika, liðamót og ökkla, hvernig bein, vöðvar og liðamót líkamans koma við sög...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Selma Marín Hjartardóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43269
Description
Summary:Þessi handbók er hluti af lokaverkefni til B.S.c gráðu í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Helstu heimildir voru virtar og viðurkenndar bækur um mannslíkamann og ritrýndar greinar. Efnið byggist að stórum hluta á liðleika, liðamót og ökkla, hvernig bein, vöðvar og liðamót líkamans koma við sögu í fjölbreyttum hreyfingum mannslíkamans. Handbók var gerð með vefsíðuforritinu Canva, ljósmyndirnar sem birtast í handbókinni voru einnig fengnar úr vefsíðuforritinu Canva. Einhverjar ljósmyndir voru fengnar úr mínu myndaalbúmi.