Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir

Viðfangsefni þessarar BA ritgerðar, er að skoða hvort íbúar jaðarbyggða í sveitarfélaginu Árborg finnist sem þeir séu látnir sitja á hakanum þegar kemur að félagsmálum og stjórnsýslu, og hvort of mikið sé einblínt á Selfoss, stærsta byggðarkjarna sveitarfélagsins. Til þess að komast inn í efnið mun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjalti Magnússon 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4323