Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir

Viðfangsefni þessarar BA ritgerðar, er að skoða hvort íbúar jaðarbyggða í sveitarfélaginu Árborg finnist sem þeir séu látnir sitja á hakanum þegar kemur að félagsmálum og stjórnsýslu, og hvort of mikið sé einblínt á Selfoss, stærsta byggðarkjarna sveitarfélagsins. Til þess að komast inn í efnið mun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjalti Magnússon 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4323
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4323
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4323 2023-05-15T18:19:10+02:00 Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir Hjalti Magnússon 1984- Háskóli Íslands 2010-01-15T13:08:15Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4323 is ice http://hdl.handle.net/1946/4323 Stjórnmálafræði Sveitarfélagið Árborg Sameining sveitarfélaga Jaðarbyggðir Velferðarmál Stjórnsýsla Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:51:03Z Viðfangsefni þessarar BA ritgerðar, er að skoða hvort íbúar jaðarbyggða í sveitarfélaginu Árborg finnist sem þeir séu látnir sitja á hakanum þegar kemur að félagsmálum og stjórnsýslu, og hvort of mikið sé einblínt á Selfoss, stærsta byggðarkjarna sveitarfélagsins. Til þess að komast inn í efnið mun ég skoða sveitarstjórnarstigið á Íslandi og rök með og gegn sameiningu. Til þess að skoða þetta þá styðst ég við könnun sem gerð var árið 2002 af Grétari Þór Eyþórssyni og Hjalta Jóhannessyni, sem þeir gáfu út í bókinni Sameining sveitarfélaga áhrif og afleiðingar rannsókn á sjö sveitarfélögum. Einnig framkvæmdi ég mína eigin könnun þar sem ég notaði 6 spurningar sem Grétar og Hjalti notuðu árið 2002 til að sjá hvort eitthvað hefði breyst á þessum tíma. Við framkvæmd könnunarinnar nota ég vefsíðuna www.ja.is og tók tilviljunar úrtak. Einnig styðst ég mikið við bækurnar Staðbundin stjórnmál, markmið og árangur sveitarfélaga og Íslenska stjórnkerfið eftir Gunnar Helga Kristinsson. Einnig notast ég mikið við tímaritið Sveitarstjórnarmál sem samband íslenskra sveitarfélaga gefur út. Í ritgerðinni sýni ég fram á það að íbúar jaðarbyggðanna í sveitarfélaginu Árborg telji sig sitja á hakanum bæði hvað varðar stjórnsýslu og félagsþjónustu, á meðan Selfyssingar, sem eru í stærsta byggðarkjarnanum, eru á öðru máli, þar sem þeim finnst allt vera í lagi. Þrátt fyrir óánægju jaðarbyggðanna er sameining réttlætanleg og mikilvæg fyrir sveitarfélög á Íslandi. Thesis Selfoss Skemman (Iceland) Gunnar ENVELOPE(-108.885,-108.885,59.384,59.384) Sveitarfélagið Árborg ENVELOPE(-21.046,-21.046,63.887,63.887)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Sveitarfélagið Árborg
Sameining sveitarfélaga
Jaðarbyggðir
Velferðarmál
Stjórnsýsla
spellingShingle Stjórnmálafræði
Sveitarfélagið Árborg
Sameining sveitarfélaga
Jaðarbyggðir
Velferðarmál
Stjórnsýsla
Hjalti Magnússon 1984-
Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir
topic_facet Stjórnmálafræði
Sveitarfélagið Árborg
Sameining sveitarfélaga
Jaðarbyggðir
Velferðarmál
Stjórnsýsla
description Viðfangsefni þessarar BA ritgerðar, er að skoða hvort íbúar jaðarbyggða í sveitarfélaginu Árborg finnist sem þeir séu látnir sitja á hakanum þegar kemur að félagsmálum og stjórnsýslu, og hvort of mikið sé einblínt á Selfoss, stærsta byggðarkjarna sveitarfélagsins. Til þess að komast inn í efnið mun ég skoða sveitarstjórnarstigið á Íslandi og rök með og gegn sameiningu. Til þess að skoða þetta þá styðst ég við könnun sem gerð var árið 2002 af Grétari Þór Eyþórssyni og Hjalta Jóhannessyni, sem þeir gáfu út í bókinni Sameining sveitarfélaga áhrif og afleiðingar rannsókn á sjö sveitarfélögum. Einnig framkvæmdi ég mína eigin könnun þar sem ég notaði 6 spurningar sem Grétar og Hjalti notuðu árið 2002 til að sjá hvort eitthvað hefði breyst á þessum tíma. Við framkvæmd könnunarinnar nota ég vefsíðuna www.ja.is og tók tilviljunar úrtak. Einnig styðst ég mikið við bækurnar Staðbundin stjórnmál, markmið og árangur sveitarfélaga og Íslenska stjórnkerfið eftir Gunnar Helga Kristinsson. Einnig notast ég mikið við tímaritið Sveitarstjórnarmál sem samband íslenskra sveitarfélaga gefur út. Í ritgerðinni sýni ég fram á það að íbúar jaðarbyggðanna í sveitarfélaginu Árborg telji sig sitja á hakanum bæði hvað varðar stjórnsýslu og félagsþjónustu, á meðan Selfyssingar, sem eru í stærsta byggðarkjarnanum, eru á öðru máli, þar sem þeim finnst allt vera í lagi. Þrátt fyrir óánægju jaðarbyggðanna er sameining réttlætanleg og mikilvæg fyrir sveitarfélög á Íslandi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hjalti Magnússon 1984-
author_facet Hjalti Magnússon 1984-
author_sort Hjalti Magnússon 1984-
title Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir
title_short Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir
title_full Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir
title_fullStr Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir
title_full_unstemmed Sveitarfélagið Árborg. Áhrif sameiningar á jaðarbyggðir
title_sort sveitarfélagið árborg. áhrif sameiningar á jaðarbyggðir
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/4323
long_lat ENVELOPE(-108.885,-108.885,59.384,59.384)
ENVELOPE(-21.046,-21.046,63.887,63.887)
geographic Gunnar
Sveitarfélagið Árborg
geographic_facet Gunnar
Sveitarfélagið Árborg
genre Selfoss
genre_facet Selfoss
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4323
_version_ 1766196131288580096