Leikskólinn á Seltjarnarnesi : Suðurströnd 1, 170 Seltjarnarnes

Í þessu lokaverkefni er tekin fyrir tillaga arkitektarstofunnar T.ark í hönnunarsamkeppni á nýjum leikskóla fyrir Seltjarnarnesbæ. Tillagan gerir ráð fyrir að leikskóli sé á tveimur hæðum að hluta til með bílageymslu undir smá hluta byggingarinnar. Verkefnið felst í því að taka verkefnið alla leið t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Björk Sveinbjörnsdóttir 1998-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43170
Description
Summary:Í þessu lokaverkefni er tekin fyrir tillaga arkitektarstofunnar T.ark í hönnunarsamkeppni á nýjum leikskóla fyrir Seltjarnarnesbæ. Tillagan gerir ráð fyrir að leikskóli sé á tveimur hæðum að hluta til með bílageymslu undir smá hluta byggingarinnar. Verkefnið felst í því að taka verkefnið alla leið til enda með því að einnig halda í tillögu arkitekts. Farið var með verkefni í gegnum alla hönnunarfasa svo byggingin standist lög og reglur sem um hana gilda. Þessir fasar eru frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrættir, verkteikningar og útboðsgögn. Þessi skýrsla inniheldur lýsingu á öllum þeim skrefum sem farið var í gegnum við gerð verkefnisins.