Skáld skapa borg: Flandrað um ljóðaslóðir Reykjavíkur

Ritgerð þessi er annar hluti lokaverkefnis til MA-prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hlutinn er appið Ljóðradar sem gefur notendum tækifæri til þess að finna ljóð sem ort eru um ákveðna staði í Reykjavík. Í fyrri hluta ritgerðarinnar verður leitast við að svara þeirri spurnin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Björn Magnússon 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43123
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43123
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43123 2023-05-15T16:52:26+02:00 Skáld skapa borg: Flandrað um ljóðaslóðir Reykjavíkur Einar Björn Magnússon 1981- Háskóli Íslands 2022-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43123 is ice http://hdl.handle.net/1946/43123 Hagnýt menningarmiðlun Menningarmiðlun Thesis Master's 2022 ftskemman 2023-01-11T23:50:28Z Ritgerð þessi er annar hluti lokaverkefnis til MA-prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hlutinn er appið Ljóðradar sem gefur notendum tækifæri til þess að finna ljóð sem ort eru um ákveðna staði í Reykjavík. Í fyrri hluta ritgerðarinnar verður leitast við að svara þeirri spurningu hvernig skáld geta byggt borg, hvaða augum þau líta borgina og hvernig hugmyndir fólks um Reykjavík speglast í ljóðum sem ort eru um borgina. Þá er fjallað um staðarljóð og borgarljóð og rýnt í það hvað einkennir skáldskap um staði og borgir. Að lokum verða skoðuð ljóð frá tímum fyrstu borgarskáldanna, snemma á tuttugustu öld, til dagsins í dag. Nokkur valin skáld sem hafa gert Reykjavík að yrkisefni sínu með áberandi hætti verða sérstaklega tekin til umfjöllunar. Í síðari hluta ritgerðarinnar verður ferlinu við gerð Ljóðradarsins lýst og gerð verður grein fyrir því hvernig virkni hans mun verða þegar appið lítur dagsins ljós áður en langt um líður. This thesis comprises half of a master's degree in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The other half is the app Ljóðradar (Poetry Radar) that allows users to explore the city of Reykjavík and its literary landscape in a new and interactive way. In the first half of the thesis I explore how poets build cities through their use of language and imagery in their writing. I argue that poets do this with their keen observatory eye and metaphorical mind, thus contributing to the narrative and understanding of the urban landscape. I examine poetry of place and city poetry and focus on a few poets who we can call city poets, studying their work and considering the ways in which their writing reflects and engages with the city. In the latter half I describe the process of building the app Ljóðradar, explaining its functions and contribution to new knowledge. Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Menningarmiðlun
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Menningarmiðlun
Einar Björn Magnússon 1981-
Skáld skapa borg: Flandrað um ljóðaslóðir Reykjavíkur
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Menningarmiðlun
description Ritgerð þessi er annar hluti lokaverkefnis til MA-prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hlutinn er appið Ljóðradar sem gefur notendum tækifæri til þess að finna ljóð sem ort eru um ákveðna staði í Reykjavík. Í fyrri hluta ritgerðarinnar verður leitast við að svara þeirri spurningu hvernig skáld geta byggt borg, hvaða augum þau líta borgina og hvernig hugmyndir fólks um Reykjavík speglast í ljóðum sem ort eru um borgina. Þá er fjallað um staðarljóð og borgarljóð og rýnt í það hvað einkennir skáldskap um staði og borgir. Að lokum verða skoðuð ljóð frá tímum fyrstu borgarskáldanna, snemma á tuttugustu öld, til dagsins í dag. Nokkur valin skáld sem hafa gert Reykjavík að yrkisefni sínu með áberandi hætti verða sérstaklega tekin til umfjöllunar. Í síðari hluta ritgerðarinnar verður ferlinu við gerð Ljóðradarsins lýst og gerð verður grein fyrir því hvernig virkni hans mun verða þegar appið lítur dagsins ljós áður en langt um líður. This thesis comprises half of a master's degree in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The other half is the app Ljóðradar (Poetry Radar) that allows users to explore the city of Reykjavík and its literary landscape in a new and interactive way. In the first half of the thesis I explore how poets build cities through their use of language and imagery in their writing. I argue that poets do this with their keen observatory eye and metaphorical mind, thus contributing to the narrative and understanding of the urban landscape. I examine poetry of place and city poetry and focus on a few poets who we can call city poets, studying their work and considering the ways in which their writing reflects and engages with the city. In the latter half I describe the process of building the app Ljóðradar, explaining its functions and contribution to new knowledge.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Einar Björn Magnússon 1981-
author_facet Einar Björn Magnússon 1981-
author_sort Einar Björn Magnússon 1981-
title Skáld skapa borg: Flandrað um ljóðaslóðir Reykjavíkur
title_short Skáld skapa borg: Flandrað um ljóðaslóðir Reykjavíkur
title_full Skáld skapa borg: Flandrað um ljóðaslóðir Reykjavíkur
title_fullStr Skáld skapa borg: Flandrað um ljóðaslóðir Reykjavíkur
title_full_unstemmed Skáld skapa borg: Flandrað um ljóðaslóðir Reykjavíkur
title_sort skáld skapa borg: flandrað um ljóðaslóðir reykjavíkur
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43123
long_lat ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
geographic Reykjavík
Borg
geographic_facet Reykjavík
Borg
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43123
_version_ 1766042676251066368