Virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið

Löngum hefur verið reynt að áætla umfang vímuefnaneyslu einstaklinga og/eða hópa, enda eru vímuefni samfélagslegt mein. Þetta hefur ekki gengið þrautalaust vegna skorts á gögnum sem og vegna leyndar sem einkennir fíkniefnaviðskipti. Þær aðferðir sem algengast er að beita í mati á umfangi fíkniefnama...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elvar Egilsson 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43098
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43098
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43098 2023-05-15T18:06:58+02:00 Virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið Elvar Egilsson 1998- Háskóli Íslands 2023-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43098 is ice http://hdl.handle.net/1946/43098 Hagfræði Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-01-11T23:50:28Z Löngum hefur verið reynt að áætla umfang vímuefnaneyslu einstaklinga og/eða hópa, enda eru vímuefni samfélagslegt mein. Þetta hefur ekki gengið þrautalaust vegna skorts á gögnum sem og vegna leyndar sem einkennir fíkniefnaviðskipti. Þær aðferðir sem algengast er að beita í mati á umfangi fíkniefnamarkaðar byggja á haldlagningu lögreglu á ýmsum vímuefnum sem og innlögnum á meðferðastofnanir og loks áætlunum um neysluhegðun einstaklinga. Þessar áætlanir geta verið byggðar á spurningakönnunum eða hreinum ágiskunum. Í þessari ritgerð verður farið yfir þessar matsaðferðir, kosti þeirra og galla en einnig hvernig Hagstofa reiknar einkaneyslu vímuefna í dag. Núverandi mat Hagstofu á einkaneyslu vímuefna er síðan borið saman við rannsóknir sem hafa verið gerðar á magni efnasambanda sem verða til við vímuefnaneyslu í skólpi í Reykjavík. Rannsóknir á slíkum efnasamböndum í skólpi eru ekki ný vísindi en hafa þó aðallega verið notaðar til að greina mun á neyslu milli landa og þéttbýliskjarna en einnig til að sjá breytingu á neyslu yfir tíma. Í þessari ritgerð voru rannsóknir á magni vímuefna í skólpi í Reykjavík ásamt gögnum um áætlaðan hreinleika vímuefna sem og gögn um meðalverð vímuefna notaðar til að áætla einkaneyslu vímuefna. Niðurstöður á mati á einkaneyslu vímuefna út frá skólprannsóknum reyndust töluvert hærri en mat Hagstofu. Frekari rannsókna er þó þörf á þessu sviði en með bættri tækni og frekari rannsóknum verður vafalaust hægt að fá betri mynd af vímuefnamarkaði. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
spellingShingle Hagfræði
Elvar Egilsson 1998-
Virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið
topic_facet Hagfræði
description Löngum hefur verið reynt að áætla umfang vímuefnaneyslu einstaklinga og/eða hópa, enda eru vímuefni samfélagslegt mein. Þetta hefur ekki gengið þrautalaust vegna skorts á gögnum sem og vegna leyndar sem einkennir fíkniefnaviðskipti. Þær aðferðir sem algengast er að beita í mati á umfangi fíkniefnamarkaðar byggja á haldlagningu lögreglu á ýmsum vímuefnum sem og innlögnum á meðferðastofnanir og loks áætlunum um neysluhegðun einstaklinga. Þessar áætlanir geta verið byggðar á spurningakönnunum eða hreinum ágiskunum. Í þessari ritgerð verður farið yfir þessar matsaðferðir, kosti þeirra og galla en einnig hvernig Hagstofa reiknar einkaneyslu vímuefna í dag. Núverandi mat Hagstofu á einkaneyslu vímuefna er síðan borið saman við rannsóknir sem hafa verið gerðar á magni efnasambanda sem verða til við vímuefnaneyslu í skólpi í Reykjavík. Rannsóknir á slíkum efnasamböndum í skólpi eru ekki ný vísindi en hafa þó aðallega verið notaðar til að greina mun á neyslu milli landa og þéttbýliskjarna en einnig til að sjá breytingu á neyslu yfir tíma. Í þessari ritgerð voru rannsóknir á magni vímuefna í skólpi í Reykjavík ásamt gögnum um áætlaðan hreinleika vímuefna sem og gögn um meðalverð vímuefna notaðar til að áætla einkaneyslu vímuefna. Niðurstöður á mati á einkaneyslu vímuefna út frá skólprannsóknum reyndust töluvert hærri en mat Hagstofu. Frekari rannsókna er þó þörf á þessu sviði en með bættri tækni og frekari rannsóknum verður vafalaust hægt að fá betri mynd af vímuefnamarkaði.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elvar Egilsson 1998-
author_facet Elvar Egilsson 1998-
author_sort Elvar Egilsson 1998-
title Virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið
title_short Virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið
title_full Virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið
title_fullStr Virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið
title_full_unstemmed Virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið
title_sort virði vímuefnaviðskipta í þjóðhagsreikningum metið og endurmetið
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43098
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Gerðar
Mati
Reykjavík
geographic_facet Gerðar
Mati
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43098
_version_ 1766178712799150080