Túlkar brjótast út úr eigin þægindaramma: Rannsókn á kennslu um VV sögur í menntun táknmálstúlka á Íslandi.

Þessi ritgerð er unnin til BA-prófs í táknmálsfræði og túlkun við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um VV sögur (e. Visual Vernacular Storytelling) og notkun þeirra í kennslu táknmálstúlka á Íslandi. Rannsóknarspurning þessarar ritgerða er: Hvað græða íslenskir táknmálstúlkar á því að fá kennslu um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Íris Long Birnudóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43097
Description
Summary:Þessi ritgerð er unnin til BA-prófs í táknmálsfræði og túlkun við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um VV sögur (e. Visual Vernacular Storytelling) og notkun þeirra í kennslu táknmálstúlka á Íslandi. Rannsóknarspurning þessarar ritgerða er: Hvað græða íslenskir táknmálstúlkar á því að fá kennslu um VV sögur? Hefur það verkefni að búa til þeirra eigin VV sögur áhrif á látbrigða notkun þeirra? Til að finna svar við þessari spurningu er hlutverk túlksins skoðað, einnig táknmálsbókmenntir og þjóðsögur með áherslu á VV sögur. Rætt er um VV sögurnar út frá máli og uppbyggingu þeirra, hlutverk þeirra sem form táknmálsbókmennta og sem hluti af menningarsamfélag döff. Einnig voru tekin viðtöl við tvo döff táknmálsfræði kennara við Háskóla Íslands, og auk þess send út rafræn könnun til fyrrum táknmálsfræði og -túlkunemenda. Viðtölin og könnunin voru gerð til að ná persónulegri upplifun og skoðun kennara og nemendanna á kennslu VV sagna. Niðurstöður leiddu í ljós að þeir nemendur sem fá kennslu í VV sögum græða, meðal annars, meira öryggi í þeirra táknmálstjáningu og túlkun, betri skilning á döff menningu og bókmenntum, og betri skilning og notkun látbrigða. This thesis is written to obtain a bachelors’ degree in Sign Language Studies and Interpretation at the University of Iceland. The subject of this thesis is Visual Vernacular Stories and their use in the education of Icelandic sign language interpreters in Iceland. The research question used is: What do Icelandic sign language interpreters gain from learning about Visual Vernacular storytelling? Does being handed the assignment of creating their own Visual Vernacular story help them in their use of and non-manual component skills? To find the answer to this research question we need to start by looking into the role of the interpreter, as well as looking into forms of sign language literature and folklore, with an emphasis on Visual Vernacular. Discussed was the language and structure of Visual Vernacular, their role as a form of sign language literature, and their ...