Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?

Ritgerðin „Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?“ er lögð fram til BA-prófs í táknmálsfræði með leikskólakennarafræði sem aukagrein við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hún var unnin með það að markmiði að koma á framfæri upplýsingum um hvað VV sögur eru,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Valdís Kro 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43084
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43084
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43084 2023-05-15T16:49:40+02:00 Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim? Anna Valdís Kro 1978- Háskóli Íslands 2023-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43084 is ice http://hdl.handle.net/1946/43084 Táknmálsfræði Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-01-11T23:50:28Z Ritgerðin „Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?“ er lögð fram til BA-prófs í táknmálsfræði með leikskólakennarafræði sem aukagrein við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hún var unnin með það að markmiði að koma á framfæri upplýsingum um hvað VV sögur eru, hvaðan þær koma og hvernig þær eru hluti af döff menningu hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Eigindleg rannsókn var framkvæmd þar sem rætt var við níu döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna sem fram fóru haustið 2021 og vorið 2022. Áhersla var lögð á að fá innsýn í þeirra upplifun af því hvað VV sögur eru og hvað þau nefndu í tengslum við VV sögur sem þeim fannst ólíkt því sem þau áttu að venjast í hversdagslegu samtali á íslensku táknmáli. Þá komu fram upplýsingar til umhugsunar fyrir rannsakanda sem mögulega tengjast reynslu viðmælenda af raddmálsstefnunni. Helstu niðurstöður sýna að VV sögur byggjast á þáttum sem öll táknmál, sem rannsökuð hafa verið, eiga sameiginlega og ber þar helst að nefna látbrigði, látbragð og persónusköpun. Bandaríski döff leikarinn Bernard Bragg setti fram þessa frásagnaraðferð árið 1967 og kallaði á ensku visual vernacular því hann sá fyrstur hvað táknmál og kvikmyndir eiga margt sameiginlegt. Sterk frásagnarhefð er innan döff menningar en þar sem heyrnarlaus börn eiga yfirleitt heyrandi foreldra flyst sú hefð milli kynslóða innan döff samfélagsins en ekki innan fjölskyldna sem er hin hefðbundna leið í samfélagi heyrandi fólks. This dissertation, What is visual vernacular? How do deaf participants at a workshop in creating visual vernacular describe it?, is submitted for a BA degree in Sign Language Studies with preschool teacher training as a minor subject at the School of Humanities at the University of Iceland. The goal of this dissertation is to present information about what visual vernacular is, its origin and how it is a part of Deaf culture in Iceland and around the world. Nine Deaf participants who attended workshops in creating visual vernacular in fall 2021 ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Táknmálsfræði
spellingShingle Táknmálsfræði
Anna Valdís Kro 1978-
Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?
topic_facet Táknmálsfræði
description Ritgerðin „Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?“ er lögð fram til BA-prófs í táknmálsfræði með leikskólakennarafræði sem aukagrein við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hún var unnin með það að markmiði að koma á framfæri upplýsingum um hvað VV sögur eru, hvaðan þær koma og hvernig þær eru hluti af döff menningu hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Eigindleg rannsókn var framkvæmd þar sem rætt var við níu döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna sem fram fóru haustið 2021 og vorið 2022. Áhersla var lögð á að fá innsýn í þeirra upplifun af því hvað VV sögur eru og hvað þau nefndu í tengslum við VV sögur sem þeim fannst ólíkt því sem þau áttu að venjast í hversdagslegu samtali á íslensku táknmáli. Þá komu fram upplýsingar til umhugsunar fyrir rannsakanda sem mögulega tengjast reynslu viðmælenda af raddmálsstefnunni. Helstu niðurstöður sýna að VV sögur byggjast á þáttum sem öll táknmál, sem rannsökuð hafa verið, eiga sameiginlega og ber þar helst að nefna látbrigði, látbragð og persónusköpun. Bandaríski döff leikarinn Bernard Bragg setti fram þessa frásagnaraðferð árið 1967 og kallaði á ensku visual vernacular því hann sá fyrstur hvað táknmál og kvikmyndir eiga margt sameiginlegt. Sterk frásagnarhefð er innan döff menningar en þar sem heyrnarlaus börn eiga yfirleitt heyrandi foreldra flyst sú hefð milli kynslóða innan döff samfélagsins en ekki innan fjölskyldna sem er hin hefðbundna leið í samfélagi heyrandi fólks. This dissertation, What is visual vernacular? How do deaf participants at a workshop in creating visual vernacular describe it?, is submitted for a BA degree in Sign Language Studies with preschool teacher training as a minor subject at the School of Humanities at the University of Iceland. The goal of this dissertation is to present information about what visual vernacular is, its origin and how it is a part of Deaf culture in Iceland and around the world. Nine Deaf participants who attended workshops in creating visual vernacular in fall 2021 ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Valdís Kro 1978-
author_facet Anna Valdís Kro 1978-
author_sort Anna Valdís Kro 1978-
title Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?
title_short Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?
title_full Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?
title_fullStr Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?
title_full_unstemmed Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim?
title_sort hvað er þetta vv? hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð vv sagna þeim?
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43084
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43084
_version_ 1766039850589356032