Hrörnunarmálstol í íslensku samhengi og þýðing á PASS-kvarðanum

Hrörnunarmálstol, eða PPA, er skerðing sem rekja má til taugahrörnunar og lýsir sér sem máltruflun sem versnar eftir því sem á líður. Mikill breytileiki er á milli einstaklinga með PPA hvað varðar birtingarmynd og alvarleika málstolsins og framvindu þess. PPA hefur ekki verið rannsakað sérstaklega á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Rúnarsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43066