„Fyrst og fremst þá er þetta fólk foreldrar! Þau eru ekki fyrst og fremst fólk sem er að glíma við geðrænan vanda“: Upplifun og reynsla foreldra með geðrænan vanda og aðstandendur þeirra á stöðu sinni og fjölskyldusmiðjum Okkar heims

Lítið hefur verið fjallað um upplifun fjölskyldna hérlendis þar sem foreldri glímir við geðrænan vanda og ekki mikið um úrræði til þessara fjölskyldna. Það hefur verið aukin vitundarvakning í samfélaginu um geðrænan vanda almennt og hefur viðmót almennings breyst til hins betra yfir síðustu áratugi,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristrún Sigríður Bóasdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43020