"Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur

Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna að börn beita ofbeldi vegna vanlíðunar, geðrænna erfiðleika, skorts á viðeigandi bjargráðum, samskiptahæfni og fleiri þátta. Miklu skiptir að grunnskólinn hlúi vel að námi og velferð barna. Kennarar, starfsfólk skóla og stjórnendur bera því mikla ábyrg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Ámundadóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42945