"Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur

Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna að börn beita ofbeldi vegna vanlíðunar, geðrænna erfiðleika, skorts á viðeigandi bjargráðum, samskiptahæfni og fleiri þátta. Miklu skiptir að grunnskólinn hlúi vel að námi og velferð barna. Kennarar, starfsfólk skóla og stjórnendur bera því mikla ábyrg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Ámundadóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42945
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42945
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42945 2023-07-16T04:00:41+02:00 "Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur “We don‘t accept violence” : experience of administrators in Reykjavík Soffía Ámundadóttir 1973- Háskóli Íslands 2022-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42945 is ice http://hdl.handle.net/1946/42945 Meistaraprófsritgerðir Stjórnun menntastofnana Skólastjórnendur Ofbeldi Skólastarf Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2022 ftskemman 2023-06-28T22:53:34Z Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna að börn beita ofbeldi vegna vanlíðunar, geðrænna erfiðleika, skorts á viðeigandi bjargráðum, samskiptahæfni og fleiri þátta. Miklu skiptir að grunnskólinn hlúi vel að námi og velferð barna. Kennarar, starfsfólk skóla og stjórnendur bera því mikla ábyrgð þegar kemur að því að koma til móts við þarfir nemenda og hjálpa þeim að þroskast við öruggar aðstæður. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu stjórnenda af nemendum sem beita ofbeldi í skólastarfi og hvaða verkfæri stjórnendur skólanna hafa til að leysa slík mál. Efninu verða gerð skil með fræðilegri umfjöllun um ofbeldi nemenda, skólamenningu, starfsumhverfi skólanna og eigindlegri rannsókn á reynslu skóla¬stjórnenda gagnvart málefninu. Rannsóknin byggir á sex viðtölum við stjórnendur í grunnskólum í Reykjavík sem valdir voru með tilgangsúrtaki. Stuðst var við aðferðir túlkandi fyrirbærafræðilegrar greiningar við greiningu rannsóknargagnanna, með það að markmiði að reynsla þátttakenda fengi að hljóma sem best í framsetningu niðurstaðna. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að stjórnendur upplifðu aukningu ofbeldis og alvarlegri birtingarmyndir samhliða ákveðnu úrræðaleysi. Fram kom að þeir upplifðu sig stundum óörugga og vonlitla í krefjandi aðstæðum með nemendum. Stjórnendur sögðu erfiðleika nemenda sem beita ofbeldi margþætta og að þörf væri fyrir heildrænan stuðning og lausnir. Stjórnendur töldu að það skorti miðstýrða verkferla, viðbragðsáætlanir, markvissari skráningu og öflugri fræðslu fyrir aðila skólasamfélagsins. Þeir upplifðu að starfsumhverfi skóla væri að ýmsu leyti ófullnægjandi, umræða á samfélagsmiðlum óvægin og flókið ferli að vinna úr grófum ofbeldismálum. Niðurstöðurnar varpa ljósi á mikilvægi þess að ofbeldi innan veggja skóla sé tekið föstum tökum, að faglegur stuðningur sé aukinn sem og mun markvissari aðkoma skólayfirvalda og annarra opinberra stofnana að málefnum nemenda sem beita ofbeldi. Niðurstöðurnar vekja upp áleitnar spurningar um ofbeldi nemenda og hvaða ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Skólastjórnendur
Ofbeldi
Skólastarf
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Skólastjórnendur
Ofbeldi
Skólastarf
Eigindlegar rannsóknir
Soffía Ámundadóttir 1973-
"Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Skólastjórnendur
Ofbeldi
Skólastarf
Eigindlegar rannsóknir
description Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna að börn beita ofbeldi vegna vanlíðunar, geðrænna erfiðleika, skorts á viðeigandi bjargráðum, samskiptahæfni og fleiri þátta. Miklu skiptir að grunnskólinn hlúi vel að námi og velferð barna. Kennarar, starfsfólk skóla og stjórnendur bera því mikla ábyrgð þegar kemur að því að koma til móts við þarfir nemenda og hjálpa þeim að þroskast við öruggar aðstæður. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu stjórnenda af nemendum sem beita ofbeldi í skólastarfi og hvaða verkfæri stjórnendur skólanna hafa til að leysa slík mál. Efninu verða gerð skil með fræðilegri umfjöllun um ofbeldi nemenda, skólamenningu, starfsumhverfi skólanna og eigindlegri rannsókn á reynslu skóla¬stjórnenda gagnvart málefninu. Rannsóknin byggir á sex viðtölum við stjórnendur í grunnskólum í Reykjavík sem valdir voru með tilgangsúrtaki. Stuðst var við aðferðir túlkandi fyrirbærafræðilegrar greiningar við greiningu rannsóknargagnanna, með það að markmiði að reynsla þátttakenda fengi að hljóma sem best í framsetningu niðurstaðna. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að stjórnendur upplifðu aukningu ofbeldis og alvarlegri birtingarmyndir samhliða ákveðnu úrræðaleysi. Fram kom að þeir upplifðu sig stundum óörugga og vonlitla í krefjandi aðstæðum með nemendum. Stjórnendur sögðu erfiðleika nemenda sem beita ofbeldi margþætta og að þörf væri fyrir heildrænan stuðning og lausnir. Stjórnendur töldu að það skorti miðstýrða verkferla, viðbragðsáætlanir, markvissari skráningu og öflugri fræðslu fyrir aðila skólasamfélagsins. Þeir upplifðu að starfsumhverfi skóla væri að ýmsu leyti ófullnægjandi, umræða á samfélagsmiðlum óvægin og flókið ferli að vinna úr grófum ofbeldismálum. Niðurstöðurnar varpa ljósi á mikilvægi þess að ofbeldi innan veggja skóla sé tekið föstum tökum, að faglegur stuðningur sé aukinn sem og mun markvissari aðkoma skólayfirvalda og annarra opinberra stofnana að málefnum nemenda sem beita ofbeldi. Niðurstöðurnar vekja upp áleitnar spurningar um ofbeldi nemenda og hvaða ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Soffía Ámundadóttir 1973-
author_facet Soffía Ámundadóttir 1973-
author_sort Soffía Ámundadóttir 1973-
title "Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur
title_short "Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur
title_full "Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur
title_fullStr "Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur
title_full_unstemmed "Við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur
title_sort "við sættum okkur ekki við ofbeldi" : reynsla stjórnenda í grunnskólum reykjavíkur
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42945
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Mikla
Reykjavík
Varpa
geographic_facet Mikla
Reykjavík
Varpa
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42945
_version_ 1771549734135136256