Asking about attitude and opinion change : does people‘s evaluation of attitude and opinion change correspond with the actual change?

Megintilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort svarendur í könnun veiti réttar upplýsingar þegar þeir eru spurðir um breytingar á viðhorfum þeirra og skoðunum yfir tíma. Lagskipt úrtak af 1.139 þátttakendum var safnað saman úr netpanel Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem hafði áður sva...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birta Skúladóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42893
Description
Summary:Megintilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort svarendur í könnun veiti réttar upplýsingar þegar þeir eru spurðir um breytingar á viðhorfum þeirra og skoðunum yfir tíma. Lagskipt úrtak af 1.139 þátttakendum var safnað saman úr netpanel Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem hafði áður svarað þremur könnunum frá stofnuninni. Alls svöruðu 817 könnuninni. Spurningalistinn var myndaður út frá þessum þremur fyrri könnunum, til viðbótar voru breytingarspurningar þróaðar af rannsakandanum. Niðurstöður sýndu að minnihluti svarenda gat rifjað upp fyrri viðhorf sín, fólk með jákvætt viðhorf hafði tilhneigingu til að telja viðhorf sitt vera enn jákvæðara jafnvel þó viðhorfið hafði ekki breyst og fólk með neikvætt viðhorf hafði tilhneigingu til að telja viðhorf sitt vera enn neikvæðara jafnvel þó viðhorfið hafði ekki breyst. Þessar niðurstöður veita gagnlegar upplýsingar fyrir aðra fræðimenn sem vilja nota kannanir í rannsóknum sínum til að spyrja fólk um viðhorfsbreytingar. This research study aimed to examine whether respondents in a survey provide accurate information when asked about changes in their attitudes and opinions over time. A stratified sample of 1,139 participants was recruited from the online panel of the Social Science Research Institute (SSRI) of the University of Iceland, who had already answered three of the institute‘s national surveys. A final sample of the current study was a total of 817 respondents. The questionnaire was developed from these three previous surveys with additional change questions generated by the researcher. The results showed that the minority of the respondents were able to recall their past attitudes correctly, people with positive attitudes and no observed change in their attitudes had a tendency to wrongly believe that their attitudes had become more positive over time, and people with negative attitudes and no observed change in their attitudes had a tendency to wrongly believe that their attitudes had become more negative over time. These findings provide useful ...