Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti

Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að reyna svara rannsóknarspurningunni: “hvernig eiga ný fyrirtæki á ráðningarmarkaði á Íslandi að ná samkeppnisforskoti?”. Áhugi á rannsóknarefninu kom til vegna starfsreynslu höfundar sem starfar á ráðningarstofu og hefur því góðan aðgang og innsýn á ráðningarma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42753
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42753
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42753 2023-05-15T16:48:27+02:00 Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti The hiring market in Iceland today; how to gain competitive advantages Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir 1993- Háskóli Íslands 2022-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42753 is ice http://hdl.handle.net/1946/42753 Viðskiptafræði Markaðsfræði Alþjóðaviðskipti Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:46Z Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að reyna svara rannsóknarspurningunni: “hvernig eiga ný fyrirtæki á ráðningarmarkaði á Íslandi að ná samkeppnisforskoti?”. Áhugi á rannsóknarefninu kom til vegna starfsreynslu höfundar sem starfar á ráðningarstofu og hefur því góðan aðgang og innsýn á ráðningarmarkaðinn á Íslandi. Í verkefninu er lögð áhersla á greiningu markaða, samkeppni út frá ráðningarmarkaðnum og vörumerkjastjórnun. Höfundur aflaði sér upplýsinga um ráðningarstofur sem eru starfandi á Íslandi í dag og tók viðtöl við starfsfólk af fimm þeim stofum. Út frá viðtölunum ræðir höfundur helstu niðurstöður og í framhaldi af því eru umræður. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Alþjóðaviðskipti
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Alþjóðaviðskipti
Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir 1993-
Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Alþjóðaviðskipti
description Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að reyna svara rannsóknarspurningunni: “hvernig eiga ný fyrirtæki á ráðningarmarkaði á Íslandi að ná samkeppnisforskoti?”. Áhugi á rannsóknarefninu kom til vegna starfsreynslu höfundar sem starfar á ráðningarstofu og hefur því góðan aðgang og innsýn á ráðningarmarkaðinn á Íslandi. Í verkefninu er lögð áhersla á greiningu markaða, samkeppni út frá ráðningarmarkaðnum og vörumerkjastjórnun. Höfundur aflaði sér upplýsinga um ráðningarstofur sem eru starfandi á Íslandi í dag og tók viðtöl við starfsfólk af fimm þeim stofum. Út frá viðtölunum ræðir höfundur helstu niðurstöður og í framhaldi af því eru umræður.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir 1993-
author_facet Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir 1993-
author_sort Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir 1993-
title Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti
title_short Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti
title_full Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti
title_fullStr Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti
title_full_unstemmed Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti
title_sort ráðningarmarkaðurinn á íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42753
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42753
_version_ 1766038544998989824