Ráðningarmarkaðurinn á Íslandi í dag; hvernig skal ná samkeppnisforskoti

Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að reyna svara rannsóknarspurningunni: “hvernig eiga ný fyrirtæki á ráðningarmarkaði á Íslandi að ná samkeppnisforskoti?”. Áhugi á rannsóknarefninu kom til vegna starfsreynslu höfundar sem starfar á ráðningarstofu og hefur því góðan aðgang og innsýn á ráðningarma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agla Guðbjörg Brynjarsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42753
Description
Summary:Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að reyna svara rannsóknarspurningunni: “hvernig eiga ný fyrirtæki á ráðningarmarkaði á Íslandi að ná samkeppnisforskoti?”. Áhugi á rannsóknarefninu kom til vegna starfsreynslu höfundar sem starfar á ráðningarstofu og hefur því góðan aðgang og innsýn á ráðningarmarkaðinn á Íslandi. Í verkefninu er lögð áhersla á greiningu markaða, samkeppni út frá ráðningarmarkaðnum og vörumerkjastjórnun. Höfundur aflaði sér upplýsinga um ráðningarstofur sem eru starfandi á Íslandi í dag og tók viðtöl við starfsfólk af fimm þeim stofum. Út frá viðtölunum ræðir höfundur helstu niðurstöður og í framhaldi af því eru umræður.