Alþjóðleg skattasniðganga. Blendingsmisræmi

Á síðastliðnum árum hefur alþjóðlegur skattaréttur verið fyrirferðarmikill í umræðunni bæði hérlendis sem og erlendis. Ástæða þess er umtalsverð umfjöllun um hvernig fjölþjóðleg fyrirtæki gera ráðstafanir sem hagnýta sér misræmi alþjóðlegra skattalaga með það fyrir sjónum að ná fram skattahagræði. R...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Sveinsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42715
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42715
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42715 2023-05-15T16:52:00+02:00 Alþjóðleg skattasniðganga. Blendingsmisræmi Ragnar Sveinsson 1990- Háskóli Íslands 2022-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42715 is ice http://hdl.handle.net/1946/42715 Lögfræði Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:51:05Z Á síðastliðnum árum hefur alþjóðlegur skattaréttur verið fyrirferðarmikill í umræðunni bæði hérlendis sem og erlendis. Ástæða þess er umtalsverð umfjöllun um hvernig fjölþjóðleg fyrirtæki gera ráðstafanir sem hagnýta sér misræmi alþjóðlegra skattalaga með það fyrir sjónum að ná fram skattahagræði. Ráðstafanir sem þessar get verið af ýmsum toga, t.d. nýting lágskattasvæða, samningsverslun, milliverðlagning o.fl. Mikið starf hefur verið unnið af OECD til þess að sporna við þessari þróun og afrakstur þess er svokölluð BEPS aðgerðaráætlun. Aðgerðaráætlunin er í fimmtán þáttum og er ætlað að sporna gegn tilfærslu og rýrnun skattstofna. Aðgerðaráætlunin er til marks um að mikil framför hafa orðið í samstarfi ríkja þegar kemur að alþjóðlegum skattamálum. Aðgerð 2 í BEPS aðgerðaráætluninni er ætlað að taka á svokölluð blendingsmisræmi. Blendingsmisræmi er það þegar skattyfirvöld tveggja eða fleiri mismunandi ríkja skilgreina sömu ráðstöfun með mismunandi hætti. Fjölþjóðleg fyrirtæki hafa nýtt sér þennan mismunandi skilning ríkja til þess að ná fram skattahagræði sem þau myndu annars ekki fá. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvernig íslensk réttarkerfi hefur innleitt reglur til að sporna við alþjóðlegri skattasniðgöngu og sérstaklega að fara yfir tillögur OECD að reglusetningu sem ætlað er að sporna við blendingsmisræmi. In recent years, international tax law has been in the spotlight both in Iceland and abroad. The reason for this is the considerable coverage on how multinational companies have been making arrangements that take advantage of discrepancies in the international tax law system with the intention of minimising their taxburden. These type of arrangements can be anything from utilization of contolled foreign companies, treatyshopping and more. Much work has been done by the OECD to counteract this development and the fruit of that work is called the BEPS action plan. BEPS is an action plan in fifteen parts and aims to conteract base erosion and profit shifting. The BEPS action plan signifies much ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
spellingShingle Lögfræði
Ragnar Sveinsson 1990-
Alþjóðleg skattasniðganga. Blendingsmisræmi
topic_facet Lögfræði
description Á síðastliðnum árum hefur alþjóðlegur skattaréttur verið fyrirferðarmikill í umræðunni bæði hérlendis sem og erlendis. Ástæða þess er umtalsverð umfjöllun um hvernig fjölþjóðleg fyrirtæki gera ráðstafanir sem hagnýta sér misræmi alþjóðlegra skattalaga með það fyrir sjónum að ná fram skattahagræði. Ráðstafanir sem þessar get verið af ýmsum toga, t.d. nýting lágskattasvæða, samningsverslun, milliverðlagning o.fl. Mikið starf hefur verið unnið af OECD til þess að sporna við þessari þróun og afrakstur þess er svokölluð BEPS aðgerðaráætlun. Aðgerðaráætlunin er í fimmtán þáttum og er ætlað að sporna gegn tilfærslu og rýrnun skattstofna. Aðgerðaráætlunin er til marks um að mikil framför hafa orðið í samstarfi ríkja þegar kemur að alþjóðlegum skattamálum. Aðgerð 2 í BEPS aðgerðaráætluninni er ætlað að taka á svokölluð blendingsmisræmi. Blendingsmisræmi er það þegar skattyfirvöld tveggja eða fleiri mismunandi ríkja skilgreina sömu ráðstöfun með mismunandi hætti. Fjölþjóðleg fyrirtæki hafa nýtt sér þennan mismunandi skilning ríkja til þess að ná fram skattahagræði sem þau myndu annars ekki fá. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvernig íslensk réttarkerfi hefur innleitt reglur til að sporna við alþjóðlegri skattasniðgöngu og sérstaklega að fara yfir tillögur OECD að reglusetningu sem ætlað er að sporna við blendingsmisræmi. In recent years, international tax law has been in the spotlight both in Iceland and abroad. The reason for this is the considerable coverage on how multinational companies have been making arrangements that take advantage of discrepancies in the international tax law system with the intention of minimising their taxburden. These type of arrangements can be anything from utilization of contolled foreign companies, treatyshopping and more. Much work has been done by the OECD to counteract this development and the fruit of that work is called the BEPS action plan. BEPS is an action plan in fifteen parts and aims to conteract base erosion and profit shifting. The BEPS action plan signifies much ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnar Sveinsson 1990-
author_facet Ragnar Sveinsson 1990-
author_sort Ragnar Sveinsson 1990-
title Alþjóðleg skattasniðganga. Blendingsmisræmi
title_short Alþjóðleg skattasniðganga. Blendingsmisræmi
title_full Alþjóðleg skattasniðganga. Blendingsmisræmi
title_fullStr Alþjóðleg skattasniðganga. Blendingsmisræmi
title_full_unstemmed Alþjóðleg skattasniðganga. Blendingsmisræmi
title_sort alþjóðleg skattasniðganga. blendingsmisræmi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42715
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42715
_version_ 1766042140792586240