Áhrif þjálfunar, þróunar, frammistöðumats og starfsmannasamtala á viðhorf, upplifun og hegðun starfsfólks

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hvort fjárfesting í þjálfun og notkun formlegs frammistöðumats og formlegra starfsmannasamtala hafi áhrif á viðhorf, upplifun og hegðun starfsfólks. Notað er samsett gagnasafn þar sem gagna er aflað annars vegar á meðal forsvarsmanna mannauðsmála hér á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiður Ósk Pétursdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42576