Áhrif þjálfunar, þróunar, frammistöðumats og starfsmannasamtala á viðhorf, upplifun og hegðun starfsfólks

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hvort fjárfesting í þjálfun og notkun formlegs frammistöðumats og formlegra starfsmannasamtala hafi áhrif á viðhorf, upplifun og hegðun starfsfólks. Notað er samsett gagnasafn þar sem gagna er aflað annars vegar á meðal forsvarsmanna mannauðsmála hér á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiður Ósk Pétursdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42576
Description
Summary:Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hvort fjárfesting í þjálfun og notkun formlegs frammistöðumats og formlegra starfsmannasamtala hafi áhrif á viðhorf, upplifun og hegðun starfsfólks. Notað er samsett gagnasafn þar sem gagna er aflað annars vegar á meðal forsvarsmanna mannauðsmála hér á landi og hins vegar á meðal starfsfólks í sömu fyrirtækjum. Niðurstöður sýna að fjárfesting í þjálfun, ein og sér, hefur lítil áhrif á upplifun starfsfólks á sanngirni og mat þess á þegnhegðun síns samstarfsfólks. Fjárfesting í þjálfun, tilvist formlegs frammistöðumats eða formlegra starfsmannasamtala hafa marktæk tengsl á starfsánægju. Tilvist formlegs frammistöðumats hefur ekki marktæk áhrif á upplifun á sanngirni og þegnhegðun samstarfsfólks þegar stýrt er fyrir kyni, aldri, menntun og vinnustundum á viku, auk fjárfestingar í þjálfun og formlegs starfsmannsamtals í þrepaskiptri fjölbreytuaðhvarfsgreiningu. Formleg starfsmannasamtöl hafa lítil áhrif á upplifun starfsfólks á sanngirni og á mat starfsfólks á þegnhegðun síns samstarfsfólks. The aim of this study is to investigate whether training investment and the use of formal performance appraisals and performance feedback interviews influences employees’ attitudes, perception, and behavior. This study used a composite database, first among human resources representatives in Iceland, and then among employees in the same companies. The results show that training investment alone, has a weak positive correlation to perception of organizational justice and employees’ assessment of organizational citizenship behavior of their colleagues. Neither training investment, nor the existence of a formal performance appraisal, nor formal performance feedback interviews have a significant relation to job satisfaction. The existence of a formal performance appraisal does not have significant relation to perception of organizational justice and organizational citizenship behavior of their colleagues when controlled for gender, age, education and working hours per week, as well ...