Noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi

Rannsókn þessi er hluti stærra verkefnis sem snýr að þróunarstarfi í Fellaskóla í Reykjavík. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um hvernig fjöltyngdir nemendur í 6.–10. bekk nota íslensku í daglegu lífi í samskiptum við skólafélaga og í net- og heimalestri. Tilgangurinn er að afla upplýs...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Örn Þór Karlsson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42470
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42470
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42470 2023-05-15T18:07:01+02:00 Noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi Örn Þór Karlsson 1996- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42470 is ice http://hdl.handle.net/1946/42470 BEd ritgerðir Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Fellaskóli Grunnskólanemar Unglingastig grunnskóla Fjöltyngi Íslenska sem annað mál Lestur Málnotkun Stuðningsúrræði Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:57:55Z Rannsókn þessi er hluti stærra verkefnis sem snýr að þróunarstarfi í Fellaskóla í Reykjavík. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um hvernig fjöltyngdir nemendur í 6.–10. bekk nota íslensku í daglegu lífi í samskiptum við skólafélaga og í net- og heimalestri. Tilgangurinn er að afla upplýsinga svo skipuleggja megi markvissar þann stuðning sem þeim er veittur í skólanum og þannig efla mál og læsi þeirra nemenda sem eiga íslensku ekki að móðurmáli. Tekin voru einstaklingsviðtöl við 78 fjöltyngda nemendur í Fellaskóla á vormisseri 2022 en það eru 54% af fjöltyngdum nemendum í 6.–10. bekk skólans og um 43% af heildarfjölda nemenda þessara árganga. Meginniðurstöður eru að heimalestur nemenda minnkar með hækkandi aldri og lestur á íslensku einnig. Þá er enska ríkjandi tungumál við upplýsingaleit á neti og í samskiptum í frímínútum. Flestir þátttakanda telja sig skilja móðurmálið og ensku betur en íslensku og flestir sögðust tala íslensku vel eða sæmilega, ensku vel, en niðurstöður fyrir móðurmálið dreifðust meira. Þá telja flestir þátttakenda sig lesa íslensku og ensku vel, og flestir telja sig skrifa íslensku og ensku vel eða sæmilega, en síður geta skrifað móðurmálið. Þá þótti langflestum mikilvægt eða mjög mikilvægt að læra íslensku og ensku, en síður mikilvægt að læra móðurmálið. Þessar niðurstöður eru um margt áhyggjuefni, en í góðu samræmi við rannsóknir hérlendis. Þótt tekist hafi að skapa öruggt umhverfi innan kennslustofunnar þar sem langflestir nemendur nota íslensku þá er mikilvægt að skoða þátttöku nemendanna í skólastarfinu, hvort þeir skilja umfjöllun um viðfangsefni námsins, hvort þeir ráða við lesefnið og ekki síður hvort þeir geta rætt um viðfangsefnin á innihaldsríkan hátt og komið þekkingu sinni og skilningi til skila í rituðu máli. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BEd ritgerðir
Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar
Fellaskóli
Grunnskólanemar
Unglingastig grunnskóla
Fjöltyngi
Íslenska sem annað mál
Lestur
Málnotkun
Stuðningsúrræði
spellingShingle BEd ritgerðir
Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar
Fellaskóli
Grunnskólanemar
Unglingastig grunnskóla
Fjöltyngi
Íslenska sem annað mál
Lestur
Málnotkun
Stuðningsúrræði
Örn Þór Karlsson 1996-
Noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi
topic_facet BEd ritgerðir
Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar
Fellaskóli
Grunnskólanemar
Unglingastig grunnskóla
Fjöltyngi
Íslenska sem annað mál
Lestur
Málnotkun
Stuðningsúrræði
description Rannsókn þessi er hluti stærra verkefnis sem snýr að þróunarstarfi í Fellaskóla í Reykjavík. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um hvernig fjöltyngdir nemendur í 6.–10. bekk nota íslensku í daglegu lífi í samskiptum við skólafélaga og í net- og heimalestri. Tilgangurinn er að afla upplýsinga svo skipuleggja megi markvissar þann stuðning sem þeim er veittur í skólanum og þannig efla mál og læsi þeirra nemenda sem eiga íslensku ekki að móðurmáli. Tekin voru einstaklingsviðtöl við 78 fjöltyngda nemendur í Fellaskóla á vormisseri 2022 en það eru 54% af fjöltyngdum nemendum í 6.–10. bekk skólans og um 43% af heildarfjölda nemenda þessara árganga. Meginniðurstöður eru að heimalestur nemenda minnkar með hækkandi aldri og lestur á íslensku einnig. Þá er enska ríkjandi tungumál við upplýsingaleit á neti og í samskiptum í frímínútum. Flestir þátttakanda telja sig skilja móðurmálið og ensku betur en íslensku og flestir sögðust tala íslensku vel eða sæmilega, ensku vel, en niðurstöður fyrir móðurmálið dreifðust meira. Þá telja flestir þátttakenda sig lesa íslensku og ensku vel, og flestir telja sig skrifa íslensku og ensku vel eða sæmilega, en síður geta skrifað móðurmálið. Þá þótti langflestum mikilvægt eða mjög mikilvægt að læra íslensku og ensku, en síður mikilvægt að læra móðurmálið. Þessar niðurstöður eru um margt áhyggjuefni, en í góðu samræmi við rannsóknir hérlendis. Þótt tekist hafi að skapa öruggt umhverfi innan kennslustofunnar þar sem langflestir nemendur nota íslensku þá er mikilvægt að skoða þátttöku nemendanna í skólastarfinu, hvort þeir skilja umfjöllun um viðfangsefni námsins, hvort þeir ráða við lesefnið og ekki síður hvort þeir geta rætt um viðfangsefnin á innihaldsríkan hátt og komið þekkingu sinni og skilningi til skila í rituðu máli.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Örn Þór Karlsson 1996-
author_facet Örn Þór Karlsson 1996-
author_sort Örn Þór Karlsson 1996-
title Noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi
title_short Noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi
title_full Noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi
title_fullStr Noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi
title_full_unstemmed Noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi
title_sort noktun fjöltyngdra grunnskólanemenda á íslensku í daglegu lífi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42470
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42470
_version_ 1766178848869711872