Endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur

Ritgerð þessi fjallar um skoðanir og viðhorf grunnskólakennara til endurgjafar út frá hugmyndum tengdum leiðsagnarnámi og námsmati. Endurgjöf hefur verið mikið rannsökuð erlendis og hafa niðurstöður rannsókna sýnt að markviss endurgjöf hjálpar nemendum að bæta sig og setja sér markmið í námi, en end...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynhildur Hrund Jónsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42462
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42462
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42462 2023-05-15T18:07:01+02:00 Endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur Feedback in primary school : ways and benefit Brynhildur Hrund Jónsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42462 is ice http://hdl.handle.net/1946/42462 Meistaraprófsritgerðir Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans Grunnskólakennarar Endurgjöf Viðhorf Námsmat leiðsagnarnám Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:50:36Z Ritgerð þessi fjallar um skoðanir og viðhorf grunnskólakennara til endurgjafar út frá hugmyndum tengdum leiðsagnarnámi og námsmati. Endurgjöf hefur verið mikið rannsökuð erlendis og hafa niðurstöður rannsókna sýnt að markviss endurgjöf hjálpar nemendum að bæta sig og setja sér markmið í námi, en endurgjöf sem er gefin seint og er ekki vönduð gagnast þeim lítið. Í rannsókninni var spurt um hvernig grunnskólakennarar haga endurgjöf til nemenda í námi, hversu markvissa þeir telja hana vera og að lokum hvort grunnskólakennarar sækist eftir endurgjöf frá nemendum og þá með hvað hætti. Um eigindlega rannsókn er að ræða og var gögnum safnað með viðtölum við sex grunnskólakennara sem allir starfa í grunnskólum í Reykjavík sem hafa yfirlýsta stefnu um að kenna samkvæmt leiðsagnarnámi. Helstu niðurstöður bentu til að kennarar greindu mun á viðhorfum nemenda eftir að þeir fóru að kenna eftir hugmyndum um leiðsagnarnám og að nemendur kölluðu eftir meiri endurgjöf og matlistum til að fara eftir þegar þeir voru að vinna í verkefnum. Þeir viðmælendur sem sóttust eftir endurgjöf frá nemendum fannst hún hjálpa sér mikið við að skipuleggja kennslu sína en allir viðmælendur voru á einu máli um að endurgjöf frá nemendum væri eitthvað sem þeir ættu að kalla eftir. Þessi rannsókn getur verið gagnleg fyrir kennara sem vilja skoða leiðsagnarnám og endurgjöf betur vegna þess að hún sýnir vel að hægt er að fara margar mismunandi leiðir þegar kennarar ákveða að innleiða leiðsagnarnám. Jafnframt sýndi hún að kennarar voru ánægðir að hafa innleitt leiðsagnarnám inn í sína kennslu og þeirra upplifun var að nemendur væru það líka. Einnig komu ýmsar áhugaverðar niðurstöður í ljós við úrvinnslu gagna sem vert er að skoða nánar. This dissertation deals with the views and attitudes of primary school teachers for feedback based on ideas related to guidance learning and assessment. Feedback has been extensively researched internationally and the results have indicated that purposeful feedback helps students to develope and set goals in their ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Grunnskólakennarar
Endurgjöf
Viðhorf
Námsmat
leiðsagnarnám
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Grunnskólakennarar
Endurgjöf
Viðhorf
Námsmat
leiðsagnarnám
Brynhildur Hrund Jónsdóttir 1975-
Endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikans
Grunnskólakennarar
Endurgjöf
Viðhorf
Námsmat
leiðsagnarnám
description Ritgerð þessi fjallar um skoðanir og viðhorf grunnskólakennara til endurgjafar út frá hugmyndum tengdum leiðsagnarnámi og námsmati. Endurgjöf hefur verið mikið rannsökuð erlendis og hafa niðurstöður rannsókna sýnt að markviss endurgjöf hjálpar nemendum að bæta sig og setja sér markmið í námi, en endurgjöf sem er gefin seint og er ekki vönduð gagnast þeim lítið. Í rannsókninni var spurt um hvernig grunnskólakennarar haga endurgjöf til nemenda í námi, hversu markvissa þeir telja hana vera og að lokum hvort grunnskólakennarar sækist eftir endurgjöf frá nemendum og þá með hvað hætti. Um eigindlega rannsókn er að ræða og var gögnum safnað með viðtölum við sex grunnskólakennara sem allir starfa í grunnskólum í Reykjavík sem hafa yfirlýsta stefnu um að kenna samkvæmt leiðsagnarnámi. Helstu niðurstöður bentu til að kennarar greindu mun á viðhorfum nemenda eftir að þeir fóru að kenna eftir hugmyndum um leiðsagnarnám og að nemendur kölluðu eftir meiri endurgjöf og matlistum til að fara eftir þegar þeir voru að vinna í verkefnum. Þeir viðmælendur sem sóttust eftir endurgjöf frá nemendum fannst hún hjálpa sér mikið við að skipuleggja kennslu sína en allir viðmælendur voru á einu máli um að endurgjöf frá nemendum væri eitthvað sem þeir ættu að kalla eftir. Þessi rannsókn getur verið gagnleg fyrir kennara sem vilja skoða leiðsagnarnám og endurgjöf betur vegna þess að hún sýnir vel að hægt er að fara margar mismunandi leiðir þegar kennarar ákveða að innleiða leiðsagnarnám. Jafnframt sýndi hún að kennarar voru ánægðir að hafa innleitt leiðsagnarnám inn í sína kennslu og þeirra upplifun var að nemendur væru það líka. Einnig komu ýmsar áhugaverðar niðurstöður í ljós við úrvinnslu gagna sem vert er að skoða nánar. This dissertation deals with the views and attitudes of primary school teachers for feedback based on ideas related to guidance learning and assessment. Feedback has been extensively researched internationally and the results have indicated that purposeful feedback helps students to develope and set goals in their ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Brynhildur Hrund Jónsdóttir 1975-
author_facet Brynhildur Hrund Jónsdóttir 1975-
author_sort Brynhildur Hrund Jónsdóttir 1975-
title Endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur
title_short Endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur
title_full Endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur
title_fullStr Endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur
title_full_unstemmed Endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur
title_sort endurgjöf í grunnskóla : leiðir og ávinningur
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42462
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
geographic Kalla
Reykjavík
geographic_facet Kalla
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42462
_version_ 1766178899109085184