Kynjaskipt skólastarf : reynsla nemenda og kennara á yngsta stigi grunnskóla

Markmið rannsóknarinnar var að skoða kynjaskiptingu í grunnskólastarfi og hver reynsla nemenda og kennara á yngsta stigi væri af henni. Líðan, samskipti, námsgengi og viðhorf nemenda til náms var athugað gaumgæfilega. Til þess að setja efnið í samhengi var fjallað um kynjaskipta skóla, líðan, stöðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anton Helgi Hannesson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42414