„Þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn Júlíönu Sveinsdóttur

Lokaverkefni til meistaraprófs í sýningargerð við Listaháskóla Íslands byggist annars vegar á ritgerð og hins vegar á sýningu. Höfundur þessarar ritgerðar fékk fyrst þá hugmynd að vinna að því að auka veg myndlistar í Vestmannaeyjum fyrir um tíu árum þegar hann lagði stund á listfræð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vala Pálsdóttir 1975-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42378
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42378
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42378 2023-05-15T18:42:46+02:00 „Þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn Júlíönu Sveinsdóttur Vala Pálsdóttir 1975- Listaháskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42378 is ice http://hdl.handle.net/1946/42378 MA Sýningagerð Sýningagerð Sýningarhönnun Sýningar Júlíana Sveinsdóttir 1889-1966 Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:51:50Z Lokaverkefni til meistaraprófs í sýningargerð við Listaháskóla Íslands byggist annars vegar á ritgerð og hins vegar á sýningu. Höfundur þessarar ritgerðar fékk fyrst þá hugmynd að vinna að því að auka veg myndlistar í Vestmannaeyjum fyrir um tíu árum þegar hann lagði stund á listfræði en lagði hana til hliðar vegna flutnings á erlenda grundu. Höfundur var undir áhrifum Eyjanna og vildi að fleiri fengju að kynnast þeim; fólkinu, menningu og náttúru. Nú eru þessar hugmyndir dregnar fram í meistararitgerð í sýningarstjórnun. Í ritgerðinni tengir höfundur árdaga íslenskrar myndlistar við Eyjar og undirstrika áhrif Eyjanna á Júlíönu og myndlist hennar. Júlíana segir sjálf að það sé ekki nóg að koma til Eyja, „maður verður að klifra fjöllin og horfa á sjóinn.“ Fyrir nokkrum árum var fyrirhugað að opna safn Júlíönu í Reykjavík, og þótt höfundur þessara meistararitgerðar gleddist yfir því framtaki þá fannst honum það ekki eðlilegt að verk Júlíönu yrðu í Reykjavík. Júlíönu tengir höfundur lítið við höfuðborgina, miklu fremur við Vestmannaeyjar. Þegar undirbúningur við ritgerðarskrif hófst efldist frekar sá áhugi höfundar að vinna að framgangi myndlistar í Eyjum: Að tala fyrir safni í Vestmannaeyjum, sem væri tileinkað Júlíönu, sýningarhaldi á samtíðarlist sem og betri aðstöðu til sýningarhalds. Höfundur hóf vegferðina á að kafa ofan í störf og ævi Júlíönu og rannsaka betur tengingu hennar við Vestmannaeyjar. Eflaust er eðli verkefna að mótast og styrkjast á meðan á rannsóknarvinnu stendur og taka á sig skýrari mynd. Það má jafnvel velta því upp hvort höfundur hafi verið varfærinn í upphafi en þegar verkefnið fór að taka á sig mynd var ljóst að grundvöllur fyrir almennu safni í Eyjum er til staðar sem hægt væri að tileinka Júlíönu og ritgerðin tók að laga sig að því. Hans Ulrich Obrist talar um að sýningar séu frekar flókið og kraftmikið kerfi og að í upphafi liggi ekki alveg 100% fyrir hvert förinni er heitið. Sýningar ... Thesis Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic MA Sýningagerð
Sýningagerð
Sýningarhönnun
Sýningar
Júlíana Sveinsdóttir 1889-1966
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle MA Sýningagerð
Sýningagerð
Sýningarhönnun
Sýningar
Júlíana Sveinsdóttir 1889-1966
Meistaraprófsritgerðir
Vala Pálsdóttir 1975-
„Þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn Júlíönu Sveinsdóttur
topic_facet MA Sýningagerð
Sýningagerð
Sýningarhönnun
Sýningar
Júlíana Sveinsdóttir 1889-1966
Meistaraprófsritgerðir
description Lokaverkefni til meistaraprófs í sýningargerð við Listaháskóla Íslands byggist annars vegar á ritgerð og hins vegar á sýningu. Höfundur þessarar ritgerðar fékk fyrst þá hugmynd að vinna að því að auka veg myndlistar í Vestmannaeyjum fyrir um tíu árum þegar hann lagði stund á listfræði en lagði hana til hliðar vegna flutnings á erlenda grundu. Höfundur var undir áhrifum Eyjanna og vildi að fleiri fengju að kynnast þeim; fólkinu, menningu og náttúru. Nú eru þessar hugmyndir dregnar fram í meistararitgerð í sýningarstjórnun. Í ritgerðinni tengir höfundur árdaga íslenskrar myndlistar við Eyjar og undirstrika áhrif Eyjanna á Júlíönu og myndlist hennar. Júlíana segir sjálf að það sé ekki nóg að koma til Eyja, „maður verður að klifra fjöllin og horfa á sjóinn.“ Fyrir nokkrum árum var fyrirhugað að opna safn Júlíönu í Reykjavík, og þótt höfundur þessara meistararitgerðar gleddist yfir því framtaki þá fannst honum það ekki eðlilegt að verk Júlíönu yrðu í Reykjavík. Júlíönu tengir höfundur lítið við höfuðborgina, miklu fremur við Vestmannaeyjar. Þegar undirbúningur við ritgerðarskrif hófst efldist frekar sá áhugi höfundar að vinna að framgangi myndlistar í Eyjum: Að tala fyrir safni í Vestmannaeyjum, sem væri tileinkað Júlíönu, sýningarhaldi á samtíðarlist sem og betri aðstöðu til sýningarhalds. Höfundur hóf vegferðina á að kafa ofan í störf og ævi Júlíönu og rannsaka betur tengingu hennar við Vestmannaeyjar. Eflaust er eðli verkefna að mótast og styrkjast á meðan á rannsóknarvinnu stendur og taka á sig skýrari mynd. Það má jafnvel velta því upp hvort höfundur hafi verið varfærinn í upphafi en þegar verkefnið fór að taka á sig mynd var ljóst að grundvöllur fyrir almennu safni í Eyjum er til staðar sem hægt væri að tileinka Júlíönu og ritgerðin tók að laga sig að því. Hans Ulrich Obrist talar um að sýningar séu frekar flókið og kraftmikið kerfi og að í upphafi liggi ekki alveg 100% fyrir hvert förinni er heitið. Sýningar ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Vala Pálsdóttir 1975-
author_facet Vala Pálsdóttir 1975-
author_sort Vala Pálsdóttir 1975-
title „Þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn Júlíönu Sveinsdóttur
title_short „Þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn Júlíönu Sveinsdóttur
title_full „Þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn Júlíönu Sveinsdóttur
title_fullStr „Þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn Júlíönu Sveinsdóttur
title_full_unstemmed „Þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn Júlíönu Sveinsdóttur
title_sort „þá fer pensillinn af stað af sjálfu sér“ : safn júlíönu sveinsdóttur
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42378
long_lat ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Vestmannaeyjar
Maður
Velta
geographic_facet Vestmannaeyjar
Maður
Velta
genre Vestmannaeyjar
genre_facet Vestmannaeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42378
_version_ 1766232543734005760