Lokaverkefni leikara 2022

Listaháskóli Íslands Iceland University of the Arts HAMLET e. William Shakespeare. Í samstarfi við Þjóðleikhúsið og LA. Sýnt í Samkomuhúsinu 19.-21. maí og í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, 25. maí - 2. júní. Ávarp fagstjóra Útskriftarárgangur leikarabrautar við LHÍ árið 2022 hefur gengið í gegnum ýmisleg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Ingvarsson 1998-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42370
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42370
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42370 2023-05-15T16:51:54+02:00 Lokaverkefni leikara 2022 Sigurður Ingvarsson 1998- Listaháskóli Íslands 2022-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42370 is ice https://vimeo.com/721717729 http://hdl.handle.net/1946/42370 Leikarabraut Sviðslistir Leikarar Leikrit Shakespeare William 1564-1616 Hamlet Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:54:16Z Listaháskóli Íslands Iceland University of the Arts HAMLET e. William Shakespeare. Í samstarfi við Þjóðleikhúsið og LA. Sýnt í Samkomuhúsinu 19.-21. maí og í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, 25. maí - 2. júní. Ávarp fagstjóra Útskriftarárgangur leikarabrautar við LHÍ árið 2022 hefur gengið í gegnum ýmislegt á sinni skólagöngu. Á miðri vorönn 2020, á fyrsta ári þeirra, var öllu skellt í lás og allir sendir heim til að stunda sitt nám fyrir framan tölvuskjái. Þó það tímabil hafi nú ekki staðið lengi, hefur nám þeirra einkennst af nálægðarmörkum, grímuskyldu og fjöldatakmörkunum. Kannski ekki kjöraðstæður fyrir nám sem leggur ríka áherslu á nánd, hlustun og stefnumót við áhorfendur. Og auðvitað var það erfitt. En þessi árgangur hefur aldeilis ekki látið það stoppa sig. Með þrautseigju, útsjónarsemi, og með sprúðlandi sköpunarkraft að leiðarljósi hafa þessir nemendur lagt elju og metnað í öll verkefni sem þau hafa tekið þátt í og sú vinna er nú aldeilis að skila sér. Þau hafa sýnt mér undanfarin ár að þau eru hæfileikabúnt og framúrskarandi listamenn,bæði hvert fyrir sig og saman sem hópur. Ég verð að segja að ég er gríðarlega stoltur að kynna ykkur fyrir þessu unga listafólki með þessari glæsilegu sýningu á Hamlet. Framtíðin er þeirra! Hannes Óli Ágústsson Leikarar: Guðrún Kara Ingudóttir: Hamlet, flauta & bakraddir Starkaður Pétursson: Kládíus, hljómborð & bakr. Unnur Birna J. Backman: Gertrúd, söngur, slagverk & selló Sigurður Ingvarsson: Pólóníus, slagverk & bakr. Jökull Smári Jakobsson: Laertes, slagverk, bassi, trompet & bakr. Elín Sif Halldórsdóttir: Ófelía, söngur, kassagítar & rafmagnsgítar Arnar Hauksson: Hóras, slagverk & bakr. Arnór Björnsson: Rósinkrans, söngur, slagverk, ukulele Vigdís Halla Birgisdóttir: Gullinstjarna, söngur, slagverk, aperol glas Jón Sigurður Gunnarsson: Ósrik, hljómborð, slagverk, bassi, kassagítar, rafmagnsgítar, munnharpa, bakr. Ávarp leikstjóra Sagan af Hamlet hefur fylgt mannkyninu í árþúsund og hefur verið sögð á ólíkum tungumálum, í ótal myndum og mörgum ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Flauta ENVELOPE(-62.083,-62.083,-64.617,-64.617) Hannes ENVELOPE(18.064,18.064,69.390,69.390) Jökull ENVELOPE(-18.243,-18.243,65.333,65.333) Lás ENVELOPE(-22.833,-22.833,66.317,66.317) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikarabraut
Sviðslistir
Leikarar
Leikrit
Shakespeare
William 1564-1616
Hamlet
spellingShingle Leikarabraut
Sviðslistir
Leikarar
Leikrit
Shakespeare
William 1564-1616
Hamlet
Sigurður Ingvarsson 1998-
Lokaverkefni leikara 2022
topic_facet Leikarabraut
Sviðslistir
Leikarar
Leikrit
Shakespeare
William 1564-1616
Hamlet
description Listaháskóli Íslands Iceland University of the Arts HAMLET e. William Shakespeare. Í samstarfi við Þjóðleikhúsið og LA. Sýnt í Samkomuhúsinu 19.-21. maí og í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, 25. maí - 2. júní. Ávarp fagstjóra Útskriftarárgangur leikarabrautar við LHÍ árið 2022 hefur gengið í gegnum ýmislegt á sinni skólagöngu. Á miðri vorönn 2020, á fyrsta ári þeirra, var öllu skellt í lás og allir sendir heim til að stunda sitt nám fyrir framan tölvuskjái. Þó það tímabil hafi nú ekki staðið lengi, hefur nám þeirra einkennst af nálægðarmörkum, grímuskyldu og fjöldatakmörkunum. Kannski ekki kjöraðstæður fyrir nám sem leggur ríka áherslu á nánd, hlustun og stefnumót við áhorfendur. Og auðvitað var það erfitt. En þessi árgangur hefur aldeilis ekki látið það stoppa sig. Með þrautseigju, útsjónarsemi, og með sprúðlandi sköpunarkraft að leiðarljósi hafa þessir nemendur lagt elju og metnað í öll verkefni sem þau hafa tekið þátt í og sú vinna er nú aldeilis að skila sér. Þau hafa sýnt mér undanfarin ár að þau eru hæfileikabúnt og framúrskarandi listamenn,bæði hvert fyrir sig og saman sem hópur. Ég verð að segja að ég er gríðarlega stoltur að kynna ykkur fyrir þessu unga listafólki með þessari glæsilegu sýningu á Hamlet. Framtíðin er þeirra! Hannes Óli Ágústsson Leikarar: Guðrún Kara Ingudóttir: Hamlet, flauta & bakraddir Starkaður Pétursson: Kládíus, hljómborð & bakr. Unnur Birna J. Backman: Gertrúd, söngur, slagverk & selló Sigurður Ingvarsson: Pólóníus, slagverk & bakr. Jökull Smári Jakobsson: Laertes, slagverk, bassi, trompet & bakr. Elín Sif Halldórsdóttir: Ófelía, söngur, kassagítar & rafmagnsgítar Arnar Hauksson: Hóras, slagverk & bakr. Arnór Björnsson: Rósinkrans, söngur, slagverk, ukulele Vigdís Halla Birgisdóttir: Gullinstjarna, söngur, slagverk, aperol glas Jón Sigurður Gunnarsson: Ósrik, hljómborð, slagverk, bassi, kassagítar, rafmagnsgítar, munnharpa, bakr. Ávarp leikstjóra Sagan af Hamlet hefur fylgt mannkyninu í árþúsund og hefur verið sögð á ólíkum tungumálum, í ótal myndum og mörgum ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Sigurður Ingvarsson 1998-
author_facet Sigurður Ingvarsson 1998-
author_sort Sigurður Ingvarsson 1998-
title Lokaverkefni leikara 2022
title_short Lokaverkefni leikara 2022
title_full Lokaverkefni leikara 2022
title_fullStr Lokaverkefni leikara 2022
title_full_unstemmed Lokaverkefni leikara 2022
title_sort lokaverkefni leikara 2022
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42370
long_lat ENVELOPE(-62.083,-62.083,-64.617,-64.617)
ENVELOPE(18.064,18.064,69.390,69.390)
ENVELOPE(-18.243,-18.243,65.333,65.333)
ENVELOPE(-22.833,-22.833,66.317,66.317)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Flauta
Hannes
Jökull
Lás
Sagan
geographic_facet Flauta
Hannes
Jökull
Lás
Sagan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://vimeo.com/721717729
http://hdl.handle.net/1946/42370
_version_ 1766042030921744384