Þemu og áhrif lokaverkefna MPM námsins : allt sem nokkur gæti viljað vita um lokaverkefni MPM námsins á Íslandi í gegnum árin

Master of Project Management (MPM) námið á Íslandi er að útskrifa sinn 16. árgang. Nemendur gera lokaverkefni sem síðasta hluta námsins og eru viðfangsefni þeirra fjölbreytileg og spennandi. Þessi rannsókn fer í þaula á lokaverkefnum MPM námsins frá upphafi og kannar uppruna þeirra, efni og afdrif m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hörður Kristinn Heiðarsson 1984-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42045
Description
Summary:Master of Project Management (MPM) námið á Íslandi er að útskrifa sinn 16. árgang. Nemendur gera lokaverkefni sem síðasta hluta námsins og eru viðfangsefni þeirra fjölbreytileg og spennandi. Þessi rannsókn fer í þaula á lokaverkefnum MPM námsins frá upphafi og kannar uppruna þeirra, efni og afdrif með margvíslegum þætti. Skoðað var hvað hefur áhrif á efnisval nemenda, hvernig viðfangsefnin hafa þróast í gegnum árin og hver áhrif verkefnanna eru. Rannsóknin var framkvæmd með því að leggja fram spurningakönnun fyrir nemendur útskrifaða úr náminu auk þess sem tölfræðileg greining var gerð á viðfangsefni verkefna fyrri ára. Niðurstöðurnar sýna að fyrir ákveðin viðfangsefni er nokkuð skýr þróun á hversu oft þau eru tekin fyrir. Niðurstöður könnunar sýna að val á viðfangsefni stýrist að mestu af áhugasviði og vilja til að læra meira um viðfangsefnið. Áhrif lokaverkefnanna eru metin með því að skoða hvort meira verði úr þeim og einnig eru sérstaklega skoðuð lokaverkefni sem leiða af sér akademískar greinar. The Master of Project Management (MPM) program in Iceland is graduating its 16th class. As part of the program, students do final research projects in the last semester that take on diverse and interesting topics. This paper describes a study of the final projects of the MPM program and looks at where they come from, what they are about and what their impact is, by approaching the subject from different aspects. The study looks at how students pick their topics, what trends are in the topics and what the impact of the projects is. The study was done by surveying the program graduates as well as by performing a statistical analysis of the topics throughout the years. The results show some clear trends for selected topics and the survey results indicate that students pick their topics based on their interests and desire to acquire a deeper understanding of the topic. The impact of the final projects is assessed by looking at whether they are applied further and a special focus is given to projects that produce ...