Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?

Verkefnastjórnsýsla eru leikreglurnar utan um ákvarðanatöku og framkvæmd innan skipuheildar sem byggir á gegnsæi, ábyrgð og skýrum hlutverkum aðila. Stjórnsýsla afmarkar einnig hvert eignarhald verkefnis er og hver stýrir verkefninu. Stefna er mörkuð með lagasetningu eða ákvörðun stjórnvalda og það...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Stefánsdóttir 1974-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42043
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42043
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42043 2023-05-15T18:07:00+02:00 Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi? Erla Stefánsdóttir 1974- Háskólinn í Reykjavík 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42043 is ice http://hdl.handle.net/1946/42043 Verkefnastjórnun MPM Meistaraprófsritgerðir Stjórnsýsla Opinberar framkvæmdir Lög Lagasetning Master of project management Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:54:12Z Verkefnastjórnsýsla eru leikreglurnar utan um ákvarðanatöku og framkvæmd innan skipuheildar sem byggir á gegnsæi, ábyrgð og skýrum hlutverkum aðila. Stjórnsýsla afmarkar einnig hvert eignarhald verkefnis er og hver stýrir verkefninu. Stefna er mörkuð með lagasetningu eða ákvörðun stjórnvalda og það er hlutverk fagfólks og stofnana að koma stefnunni í framkvæmd. Áður en ráðist er í lagasetningu er hægt að efla til samráðs við hagsmunaaðila og sérfræðinga. Með samráði er hægt að afla upplýsinga um mismunandi leiðir og afleiðingar þeirra. Steinunn Marta Gunnlaugsdóttir bar saman verkefnastjórnsýslu hins opinbera á Íslandi við verkefnastjórnsýslu í Noregi í meistararitgerð sinni við Háskólann í Reykjavík „Umgjörð verkefnastjórnsýslu í viðamiklum opinberum verkefnum á Íslandi og í Noregi: Skilningur og aðferðafræði“. Verkefni þetta styðst við rannsókn hennar og leitast við að svara því hvort að íslenskt lagaumhverfi styðji við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd. Niðurstaðan er sú að margt bendir til þess að þörf sé á að skerpa lagaumgjörð um opinberar framkvæmdir. Lagaumgjörðin við opinberar framkvæmdir er til staðar en sú umgjörð styður ekki nægilega vel við nútíma verkefnastjórnsýslu. Þá hefur verið bent á þörfina á því að skýra aðferðafræði og staðla verklag. Kallað hefur verið eftir samráðsvettvangi stjórnvalda, atvinnulífs og fræðasamfélags. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Verkefnastjórnun
MPM
Meistaraprófsritgerðir
Stjórnsýsla
Opinberar framkvæmdir
Lög
Lagasetning
Master of project management
spellingShingle Verkefnastjórnun
MPM
Meistaraprófsritgerðir
Stjórnsýsla
Opinberar framkvæmdir
Lög
Lagasetning
Master of project management
Erla Stefánsdóttir 1974-
Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?
topic_facet Verkefnastjórnun
MPM
Meistaraprófsritgerðir
Stjórnsýsla
Opinberar framkvæmdir
Lög
Lagasetning
Master of project management
description Verkefnastjórnsýsla eru leikreglurnar utan um ákvarðanatöku og framkvæmd innan skipuheildar sem byggir á gegnsæi, ábyrgð og skýrum hlutverkum aðila. Stjórnsýsla afmarkar einnig hvert eignarhald verkefnis er og hver stýrir verkefninu. Stefna er mörkuð með lagasetningu eða ákvörðun stjórnvalda og það er hlutverk fagfólks og stofnana að koma stefnunni í framkvæmd. Áður en ráðist er í lagasetningu er hægt að efla til samráðs við hagsmunaaðila og sérfræðinga. Með samráði er hægt að afla upplýsinga um mismunandi leiðir og afleiðingar þeirra. Steinunn Marta Gunnlaugsdóttir bar saman verkefnastjórnsýslu hins opinbera á Íslandi við verkefnastjórnsýslu í Noregi í meistararitgerð sinni við Háskólann í Reykjavík „Umgjörð verkefnastjórnsýslu í viðamiklum opinberum verkefnum á Íslandi og í Noregi: Skilningur og aðferðafræði“. Verkefni þetta styðst við rannsókn hennar og leitast við að svara því hvort að íslenskt lagaumhverfi styðji við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd. Niðurstaðan er sú að margt bendir til þess að þörf sé á að skerpa lagaumgjörð um opinberar framkvæmdir. Lagaumgjörðin við opinberar framkvæmdir er til staðar en sú umgjörð styður ekki nægilega vel við nútíma verkefnastjórnsýslu. Þá hefur verið bent á þörfina á því að skýra aðferðafræði og staðla verklag. Kallað hefur verið eftir samráðsvettvangi stjórnvalda, atvinnulífs og fræðasamfélags.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Erla Stefánsdóttir 1974-
author_facet Erla Stefánsdóttir 1974-
author_sort Erla Stefánsdóttir 1974-
title Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?
title_short Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?
title_full Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?
title_fullStr Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?
title_full_unstemmed Styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?
title_sort styður íslenskt lagaumhverfi við góða verkefnastjórnsýslu eins og hún er skilgreind og viðurkennd á alþjóðavettvangi?
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42043
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42043
_version_ 1766178806374072320