Val hagsmunaaðila og stýring samskipta hjá Reykjavíkurborg við byggingu skóla, menningar- og íþróttamiðstöðvar í Úlfarsárdal : Er Reykjavíkurborg þróaður verkkaupi þegar kemur að vali hagsmunaaðila og stýringu samskipta við þá?

Val og stjórnun á hagsmunaaðilum er í dag talið það verkfæri sem verkefnastjórar þurfa að leggja hvað mesta áherslu á. Til að tryggja árangur þeirra verka sem verkefnastjórar taka að sér er grunnvinna verkefnisins ávallt sú að greina og halda skrá um þá hagsmunaaðila sem geta haft bein og óbein áhri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Pétur Haraldsson 1969-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42029