Geðheilbrigði og heilsutengd lífsgæði fólks með langvinna verki : áhrif þverfaglegrar meðferðar á endurhæfingardeild Sjúkrahússins á Akureyri, Kristnes á árunum 2004-2020

Ritgerðin er lokuð til 10.05.2044 Langvinnir verkir (e. chronic pain) eru algengt vandamál og leiðandi orsök örorku (e. disability) um allan heim. Sýnt hefur verið fram á að langvinnir verkir er ein algengasta ástæða þess að fólk leitar heilbrigðisþjónustu og að fólk með verkjavanda nýtir sér læknis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rakel Vilhjálmsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41991