Kynhegðun unglinga : áhrif samskipta við foreldra : áhrif samskipta unglinga í 10. bekk á Íslandi við foreldar sína í tengslum við kynhegðun þeirra

Ritgerð lokur til 20.05.2026 Markmið rannsóknarinnar var að skoða kynhegðun unglinga í 10. bekk á Íslandi í tengslum við samskipti þeirra við foreldra. Rannsóknin var unnin úr gögnum frá alþjóðlegri rannsókn, Heilsa og lífskjör skólanema (HBSC – Health Behavior in School aged Children). Þátttakendur...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Embla Eir Halldórsdóttir 1998-, Jóndís Inga Hinriksdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41953
Description
Summary:Ritgerð lokur til 20.05.2026 Markmið rannsóknarinnar var að skoða kynhegðun unglinga í 10. bekk á Íslandi í tengslum við samskipti þeirra við foreldra. Rannsóknin var unnin úr gögnum frá alþjóðlegri rannsókn, Heilsa og lífskjör skólanema (HBSC – Health Behavior in School aged Children). Þátttakendur voru alls 2245 nemendur í 10. bekk. Niðurstöður sýndu að unglingar sem áttu góð samskipti við móður voru ólíklegri til að hafa stundað samfarir, einnig sýndu niðurstöður að unglingar sem áttu góð samskipti við föður voru ólíklegri til að hafa stundað samfarir. Lykilorð: unglingar, kynhegðun, getnaðarvarnir, samskipti við foreldra. The aim of the study was to examine the sexual behavior of adolescents in 10th grade in Iceland in connection with parental communication. The study was based on data from an international study, Health behavior in school-aged children (HBSC). Participants were a total of 2245 students in 10th grade. Results showed that adolescents who had good relationship with the mother were less likely to have had sexual intercourse ( 2 (2) = 24,51; p < 0,001). Result also showed that adolescents who had good communication with the father were less likely to have had sexual intercourse ( 2 (2) = 39,26; p < 0,001). Keywords: adolescents, sexual behaviour, contraception, parental communication.