Skipulögð brotastarfsemi á Íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi

Ágrip Efni þessarar ritgerðar snýr að skipulagðri brotastarfsemi á Íslandi og þeirri löggjöf er hana varðar. Markmið hennar er að komast að því hvernig skipulögð brotastarfsemi á Íslandi hefur þróast undanfarin ár, hvernig löggjöfin stendur og hvort hún hafi haldið í við þær breytingar sem orðið haf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir 1998-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41942
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41942
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41942 2023-05-15T16:46:57+02:00 Skipulögð brotastarfsemi á Íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir 1998- Háskólinn á Akureyri 2022-06-14T11:17:24Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41942 is ice http://hdl.handle.net/1946/41942 Lögfræði Glæpahringir Lagasetning Ákæruvald Afbrot Tækniþróun Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:35Z Ágrip Efni þessarar ritgerðar snýr að skipulagðri brotastarfsemi á Íslandi og þeirri löggjöf er hana varðar. Markmið hennar er að komast að því hvernig skipulögð brotastarfsemi á Íslandi hefur þróast undanfarin ár, hvernig löggjöfin stendur og hvort hún hafi haldið í við þær breytingar sem orðið hafa á skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. Ljóst er að skipulögð brotastarfsemi á sér stað á Íslandi og tengist hinum ýmsu brotaflokkum, svo sem fíkniefnabrotum, mansali og peningaþvætti svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur starfræn þróun og önnur tækniþróun sett svip sinn á skipulagða brotastarfsemi og breytt því hvernig hægt er að takast á við hana. Staða íslenskrar löggjafar sem tengist skipulagðri brotastarfsemi er misjöfn eftir brotaflokkum. Nýlega er búið að endurskoða löggjöf varðandi mansal og peningaþvætti og því eru þau regluverk heildstæð og til þess fallin að vinna gegn afbrotum á þessum sviðum. Löggjöf á öðrum sviðum hefur fengið meiri gagnrýni og hefur lögregla bent á að hún hafi takmarkaðar heimildir til þess að takast á við skipulagða brotastarfsemi. Ákæruvaldinu hefur reynst erfitt að sanna brot gegn 175. gr. a. alm. hgl., sem gerir þátttöku í skipulagðri brotastarfsemi refsiverða, þrátt fyrir niðurstöðu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um að skipulögð brotastarfsemi eigi sér svo sannarlega stað hér á landi. Tilraunir hafa verið gerðar til þess að gera lagabreytingar sem veita lögreglu rýmri heimildir til þess að koma í veg fyrir skipulagða brotastarfsemi en þær hafa ekki náð í gegn. Nýjasta tilraunin til breytinga er hins vegar enn í vinnslu og því verður áhugavert að fylgjast með þróun þessa máls. Abstract The main focus of this thesis is on organized crime in Iceland and the legislation that concerns it. Its aim is to find out how organized crime in Iceland has developed in recent years, how the legislation stands and whether it has kept pace with the changes that have taken place regarding organized crime in Iceland. Organized crime takes place in Iceland and is related to various categories of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Fallin ENVELOPE(9.968,9.968,63.562,63.562) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Sanna ENVELOPE(12.047,12.047,66.506,66.506) Svip ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Glæpahringir
Lagasetning
Ákæruvald
Afbrot
Tækniþróun
spellingShingle Lögfræði
Glæpahringir
Lagasetning
Ákæruvald
Afbrot
Tækniþróun
Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir 1998-
Skipulögð brotastarfsemi á Íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi
topic_facet Lögfræði
Glæpahringir
Lagasetning
Ákæruvald
Afbrot
Tækniþróun
description Ágrip Efni þessarar ritgerðar snýr að skipulagðri brotastarfsemi á Íslandi og þeirri löggjöf er hana varðar. Markmið hennar er að komast að því hvernig skipulögð brotastarfsemi á Íslandi hefur þróast undanfarin ár, hvernig löggjöfin stendur og hvort hún hafi haldið í við þær breytingar sem orðið hafa á skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. Ljóst er að skipulögð brotastarfsemi á sér stað á Íslandi og tengist hinum ýmsu brotaflokkum, svo sem fíkniefnabrotum, mansali og peningaþvætti svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur starfræn þróun og önnur tækniþróun sett svip sinn á skipulagða brotastarfsemi og breytt því hvernig hægt er að takast á við hana. Staða íslenskrar löggjafar sem tengist skipulagðri brotastarfsemi er misjöfn eftir brotaflokkum. Nýlega er búið að endurskoða löggjöf varðandi mansal og peningaþvætti og því eru þau regluverk heildstæð og til þess fallin að vinna gegn afbrotum á þessum sviðum. Löggjöf á öðrum sviðum hefur fengið meiri gagnrýni og hefur lögregla bent á að hún hafi takmarkaðar heimildir til þess að takast á við skipulagða brotastarfsemi. Ákæruvaldinu hefur reynst erfitt að sanna brot gegn 175. gr. a. alm. hgl., sem gerir þátttöku í skipulagðri brotastarfsemi refsiverða, þrátt fyrir niðurstöðu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um að skipulögð brotastarfsemi eigi sér svo sannarlega stað hér á landi. Tilraunir hafa verið gerðar til þess að gera lagabreytingar sem veita lögreglu rýmri heimildir til þess að koma í veg fyrir skipulagða brotastarfsemi en þær hafa ekki náð í gegn. Nýjasta tilraunin til breytinga er hins vegar enn í vinnslu og því verður áhugavert að fylgjast með þróun þessa máls. Abstract The main focus of this thesis is on organized crime in Iceland and the legislation that concerns it. Its aim is to find out how organized crime in Iceland has developed in recent years, how the legislation stands and whether it has kept pace with the changes that have taken place regarding organized crime in Iceland. Organized crime takes place in Iceland and is related to various categories of ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir 1998-
author_facet Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir 1998-
author_sort Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir 1998-
title Skipulögð brotastarfsemi á Íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi
title_short Skipulögð brotastarfsemi á Íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi
title_full Skipulögð brotastarfsemi á Íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi
title_fullStr Skipulögð brotastarfsemi á Íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi
title_full_unstemmed Skipulögð brotastarfsemi á Íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi
title_sort skipulögð brotastarfsemi á íslandi : þróun löggjafar er varðar skipulagða brotastarfsemi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41942
long_lat ENVELOPE(9.968,9.968,63.562,63.562)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(12.047,12.047,66.506,66.506)
ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Fallin
Gerðar
Náð
Sanna
Svip
Veita
geographic_facet Fallin
Gerðar
Náð
Sanna
Svip
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41942
_version_ 1766037061125537792