Samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla

Ritgerðin er lokuð til 01.05.2042 Innflytjendum til Íslands hefur fjölgað ört og er ekkert lát á þeirri þróun. Á Íslandi hafa rannsóknir sem tengjast menntun fjöltyngdra nemenda leitt í ljós þörf á starfsþróun fyrir starfandi kennara og virðist eftirspurn eftir námskeiðum vera ærin. Þetta verkefni e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Ösp Matthíasdóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41922
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41922
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41922 2023-05-15T16:49:42+02:00 Samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla Collaboration strengthens language flow : course for teachers of bi- and multilingual students in the upper stages of primary school Eva Ösp Matthíasdóttir 1986- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41922 is ice www.evaosp.com http://hdl.handle.net/1946/41922 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Innflytjendur Tungumál Fjöltyngi Starfsþróun Stuðningsúrræði Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:49:53Z Ritgerðin er lokuð til 01.05.2042 Innflytjendum til Íslands hefur fjölgað ört og er ekkert lát á þeirri þróun. Á Íslandi hafa rannsóknir sem tengjast menntun fjöltyngdra nemenda leitt í ljós þörf á starfsþróun fyrir starfandi kennara og virðist eftirspurn eftir námskeiðum vera ærin. Þetta verkefni er kynning á sjö vikna hagnýtu námskeiði fyrir starfandi kennara, sem kenna fjöltyngdum nemendum á efri stigum grunnskóla, til að mæta þeirri eftirspurn. Námskeiðið ber nafnið Samvinna styrkir tungumálaflæði og er hugsað sem hluti af starfsþróun kennara. Þó að námskeiðið sé sniðið að kennurum á efri stigum grunnskóla geta kennarar á yngsta- og miðstigi hæglega tekið þátt í námskeiðinu og aðlagað efni námskeiðsins að sínum aldurshóp. Svo virðist sem íslenskukunnátta veiti innflytjendum hvað mestan aðgang að íslensku samfélagi og því þarf að vanda vel til verka við að kenna fjöltyngdum nemendum íslensku. Námskeiðið inniheldur eftirfarandi sex þemu sem eiga að mynda heildræna nálgun á viðfangsefnið. Hvert þema er tekið fyrir í einni kennslustund fyrir utan eitt þema sem tekur tvær kennslustundir. Fræðilegi hluti námskeiðsins byggir á rannsóknum sem tengjast fjöltyngdum nemendum en síðari hlutinn tekur til þeirra þátta sem snúa beint að kennslunni sjálfri. 3 kafli, fræðilegi hluti ritgerðarinnar er opinn öllum en annað er með lokaðan aðgang. The number of people immigrating to Iceland has increased rapidly. It's been an ongoing development. In Iceland, research concerning the education of multilingual students has revealed the need for courses for employed teachers, and the demand for such classes seems to be considerable. Therefore, the researcher decided to create a 7-week practical course for employed teachers who teach multilingual students at a top level of primary schooling to meet that demand. The course is called Collaboration strengthens language flow and is meant to be a part of teachers' professional development. Although the course is tailored to top-level teachers in primary school, teachers at the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Verka ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986) Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Innflytjendur
Tungumál
Fjöltyngi
Starfsþróun
Stuðningsúrræði
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Innflytjendur
Tungumál
Fjöltyngi
Starfsþróun
Stuðningsúrræði
Eva Ösp Matthíasdóttir 1986-
Samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Innflytjendur
Tungumál
Fjöltyngi
Starfsþróun
Stuðningsúrræði
description Ritgerðin er lokuð til 01.05.2042 Innflytjendum til Íslands hefur fjölgað ört og er ekkert lát á þeirri þróun. Á Íslandi hafa rannsóknir sem tengjast menntun fjöltyngdra nemenda leitt í ljós þörf á starfsþróun fyrir starfandi kennara og virðist eftirspurn eftir námskeiðum vera ærin. Þetta verkefni er kynning á sjö vikna hagnýtu námskeiði fyrir starfandi kennara, sem kenna fjöltyngdum nemendum á efri stigum grunnskóla, til að mæta þeirri eftirspurn. Námskeiðið ber nafnið Samvinna styrkir tungumálaflæði og er hugsað sem hluti af starfsþróun kennara. Þó að námskeiðið sé sniðið að kennurum á efri stigum grunnskóla geta kennarar á yngsta- og miðstigi hæglega tekið þátt í námskeiðinu og aðlagað efni námskeiðsins að sínum aldurshóp. Svo virðist sem íslenskukunnátta veiti innflytjendum hvað mestan aðgang að íslensku samfélagi og því þarf að vanda vel til verka við að kenna fjöltyngdum nemendum íslensku. Námskeiðið inniheldur eftirfarandi sex þemu sem eiga að mynda heildræna nálgun á viðfangsefnið. Hvert þema er tekið fyrir í einni kennslustund fyrir utan eitt þema sem tekur tvær kennslustundir. Fræðilegi hluti námskeiðsins byggir á rannsóknum sem tengjast fjöltyngdum nemendum en síðari hlutinn tekur til þeirra þátta sem snúa beint að kennslunni sjálfri. 3 kafli, fræðilegi hluti ritgerðarinnar er opinn öllum en annað er með lokaðan aðgang. The number of people immigrating to Iceland has increased rapidly. It's been an ongoing development. In Iceland, research concerning the education of multilingual students has revealed the need for courses for employed teachers, and the demand for such classes seems to be considerable. Therefore, the researcher decided to create a 7-week practical course for employed teachers who teach multilingual students at a top level of primary schooling to meet that demand. The course is called Collaboration strengthens language flow and is meant to be a part of teachers' professional development. Although the course is tailored to top-level teachers in primary school, teachers at the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eva Ösp Matthíasdóttir 1986-
author_facet Eva Ösp Matthíasdóttir 1986-
author_sort Eva Ösp Matthíasdóttir 1986-
title Samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla
title_short Samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla
title_full Samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla
title_fullStr Samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla
title_full_unstemmed Samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla
title_sort samvinna styrkir tungumálaflæði : námskeið fyrir kennara tví- og fjöltyngdra nemenda á efri stigum grunnskóla
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41922
long_lat ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
geographic Vanda
Verka
Vikna
geographic_facet Vanda
Verka
Vikna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation www.evaosp.com
http://hdl.handle.net/1946/41922
_version_ 1766039904462045184