Lestrarerfiðleikar Á yngsta stigi grunnskóla

Þessi ritgerð er lögð fram til B.Ed.- prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er lestrarörðguleikar á yngsta stigi grunnskóla og er markmið ritgerðarinna að dýpka skilning á lestrarkennslu, hvaða merkjum kennarar eiga að fylgjast með hjá nemendum sem eru að tak...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolfinna Esther Bjarkadóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41906
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41906
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41906 2023-05-15T13:08:25+02:00 Lestrarerfiðleikar Á yngsta stigi grunnskóla Kolfinna Esther Bjarkadóttir 1995- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41906 is ice http://hdl.handle.net/1946/41906 Kennaramenntun Yngsta stig grunnskóla Lestrarkennsla Lestrarörðugleikar Læsi Stuðningsúrræði Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:02Z Þessi ritgerð er lögð fram til B.Ed.- prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er lestrarörðguleikar á yngsta stigi grunnskóla og er markmið ritgerðarinna að dýpka skilning á lestrarkennslu, hvaða merkjum kennarar eiga að fylgjast með hjá nemendum sem eru að taka sín fyrstu skref í lestrarnámi og benda til mögulegs lestrarvanda og hvaða úrræði kennarar hafa til að aðstoða nemendur í áhættuhópi til að reyna að sporna við frekari erfiðleikum hjá þeim í áframhaldandi námi. Lestur er okkur ekki eðlislægur heldur lærð færni. Læsi hefur ekki fylgt okkur mönnunum lengi. Flest börn læra að lesa nánast áreynslulaust á meðan önnur eiga í miklum erfiðleikum með að ná færninni. Sú reynsla getur verið erfið og markar allan þeirra skólaferil og jafnvel lífið í heild. Ef einstaklingur á í alvarlegum erfiðleikum með að ná tökum á lestrinum getur það valdið skertum lífsgæðum (Steinunn Torfadóttir, e.d. A). Í þessari ritgerð verður fjallað almennt um læsi, hvað það er, helstu skilgreiningar, hvernig við verðum læs, mikilvægi þess að geta lesið og helstu kennsluaðferir og kenningar sem eru notaðar. Í framhaldinu er sjónum beint að lestrarörðugleikum , hvað eru þeir, hver eru helstu einkenni þeirra og hvaða áhrif þeir geta haft á andlega líðan nemenda ef þeir fá ekki þá aðstoð sem þeir þurfa á að halda. Að lokum verður svo fjallað um verkfæri kennara og nemenda, hvernig kennarar vinna úr niðurstöðum sem skimanir og greiningar gefa og hvaða tæki og úrræði eru í boði fyrir nemendur til þess að efla lestrafærni sína, bæði í skóla og utan. This essay is submitted to B.Ed. degree in educational department at the University of Akureyri. The topic of this essay is reading disabilities in the first stage of elementary school.The objective is to get a deeper understanding of reading instructions, which sings teachers should beware of with students in their first stages of reading and indicatea possible problem, and what resources teachers have to assist students at risk to avoid further difficulties ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Yngsta stig grunnskóla
Lestrarkennsla
Lestrarörðugleikar
Læsi
Stuðningsúrræði
spellingShingle Kennaramenntun
Yngsta stig grunnskóla
Lestrarkennsla
Lestrarörðugleikar
Læsi
Stuðningsúrræði
Kolfinna Esther Bjarkadóttir 1995-
Lestrarerfiðleikar Á yngsta stigi grunnskóla
topic_facet Kennaramenntun
Yngsta stig grunnskóla
Lestrarkennsla
Lestrarörðugleikar
Læsi
Stuðningsúrræði
description Þessi ritgerð er lögð fram til B.Ed.- prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er lestrarörðguleikar á yngsta stigi grunnskóla og er markmið ritgerðarinna að dýpka skilning á lestrarkennslu, hvaða merkjum kennarar eiga að fylgjast með hjá nemendum sem eru að taka sín fyrstu skref í lestrarnámi og benda til mögulegs lestrarvanda og hvaða úrræði kennarar hafa til að aðstoða nemendur í áhættuhópi til að reyna að sporna við frekari erfiðleikum hjá þeim í áframhaldandi námi. Lestur er okkur ekki eðlislægur heldur lærð færni. Læsi hefur ekki fylgt okkur mönnunum lengi. Flest börn læra að lesa nánast áreynslulaust á meðan önnur eiga í miklum erfiðleikum með að ná færninni. Sú reynsla getur verið erfið og markar allan þeirra skólaferil og jafnvel lífið í heild. Ef einstaklingur á í alvarlegum erfiðleikum með að ná tökum á lestrinum getur það valdið skertum lífsgæðum (Steinunn Torfadóttir, e.d. A). Í þessari ritgerð verður fjallað almennt um læsi, hvað það er, helstu skilgreiningar, hvernig við verðum læs, mikilvægi þess að geta lesið og helstu kennsluaðferir og kenningar sem eru notaðar. Í framhaldinu er sjónum beint að lestrarörðugleikum , hvað eru þeir, hver eru helstu einkenni þeirra og hvaða áhrif þeir geta haft á andlega líðan nemenda ef þeir fá ekki þá aðstoð sem þeir þurfa á að halda. Að lokum verður svo fjallað um verkfæri kennara og nemenda, hvernig kennarar vinna úr niðurstöðum sem skimanir og greiningar gefa og hvaða tæki og úrræði eru í boði fyrir nemendur til þess að efla lestrafærni sína, bæði í skóla og utan. This essay is submitted to B.Ed. degree in educational department at the University of Akureyri. The topic of this essay is reading disabilities in the first stage of elementary school.The objective is to get a deeper understanding of reading instructions, which sings teachers should beware of with students in their first stages of reading and indicatea possible problem, and what resources teachers have to assist students at risk to avoid further difficulties ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kolfinna Esther Bjarkadóttir 1995-
author_facet Kolfinna Esther Bjarkadóttir 1995-
author_sort Kolfinna Esther Bjarkadóttir 1995-
title Lestrarerfiðleikar Á yngsta stigi grunnskóla
title_short Lestrarerfiðleikar Á yngsta stigi grunnskóla
title_full Lestrarerfiðleikar Á yngsta stigi grunnskóla
title_fullStr Lestrarerfiðleikar Á yngsta stigi grunnskóla
title_full_unstemmed Lestrarerfiðleikar Á yngsta stigi grunnskóla
title_sort lestrarerfiðleikar á yngsta stigi grunnskóla
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41906
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Akureyri
Halda
geographic_facet Akureyri
Halda
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41906
_version_ 1766088144858382336