Málþroski og hljóðkerfisvitund leikskólabarna : söguskjóður sem kennsluaðferð

Þessi lokaritgerð er hluti til B.Ed.-prófs í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin fjallar um söguskjóður sem kennsluaðferð og hvernig hægt er að nota þær til að efla málþroska og hljóðkerfisvitund barna. Ritgerðin skiptist í fræðilegan hluta og ítarlegar kennsluáætlanir um tvær...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnur Vignisdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41900
Description
Summary:Þessi lokaritgerð er hluti til B.Ed.-prófs í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Ritgerðin fjallar um söguskjóður sem kennsluaðferð og hvernig hægt er að nota þær til að efla málþroska og hljóðkerfisvitund barna. Ritgerðin skiptist í fræðilegan hluta og ítarlegar kennsluáætlanir um tvær söguskjóður sem höfundur útbjó og umræður í lokin. Fyrri kafli fræðilega hlutans fjallar um málþroska barna, máltöku þeirra og hljóðkerfisvitund. Farið er inn á hversu mikilvæg hljóðkerfisvitund er fyrir lestrarnám barna. Í seinni kafla fræðilega hlutans er upplestur fyrir börn tekin fyrir og lögð áhersla á mikilvægi hans fyrir málþroska barna. Þar er einnig fjallað um söguskjóður og hvernig hægt er að nýta þær í kennslu á leikskóla. Eftir fræðikaflann taka við kennsluáætlanir fyrir tvær söguskjóður. Höfundur valdi sögurnar Greppikló og Gráðuga lirfan til að vinna með í skjóðunum. Meðfylgjandi verkefninu eru söguskjóðurnar sjálfar. The following thesis is submitted for a B.Ed.-degree in Early Childhood Education from the University of Akureyri. This thesis is about story sacks as a teaching method and how they are used to support language and phonological development in early childhood settings. The thesis is divided into two theoretical chapters, detailed syllabus for two story sacks and discussion in final chapter. The first chapter includes discussion about language development, language acquisitions and phonological development. The importance of phonological development for future reading ability is also discussed in the chapter. The next chapter deals the importance of reading for children is addressed and how important for their language development. In this chapter is also discussion about story sacks and how they can be used as a teaching tool in preschools. This chapter is followed by syllabus for two story sacks. The author chose the books, the Gruffalo and the Very hungry caterpillar.