Foreldrasamstarf í leikskóla : áhersla á fjölmenningu og erlenda foreldra

Foreldrasamstarf og fjölmenning eru hugtök sem margir nota án þess að velta fyrir sér merkingu þeirra og innihaldi. Þeir sem vinna með börnum þurfa að stuðla að góðu samstarfi heimilis og skóla í gegnum foreldrasamstarf og auk þess að huga að því fjölmenningarlega samfélagi sem skapast hefur á Íslan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðríður Helga Tryggvadóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41899
Description
Summary:Foreldrasamstarf og fjölmenning eru hugtök sem margir nota án þess að velta fyrir sér merkingu þeirra og innihaldi. Þeir sem vinna með börnum þurfa að stuðla að góðu samstarfi heimilis og skóla í gegnum foreldrasamstarf og auk þess að huga að því fjölmenningarlega samfélagi sem skapast hefur á Íslandi á fáeinum árum. Eftirfarandi er lokaverkefni til B.Ed. prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Fjallað verður nánar um hugtökin hér að ofan og hvernig kennarar geta komið til móts við erlenda foreldra leikskólabarna. Leikskólinn, sem er fyrsta skólastigið á Íslandi, tekur á móti öllum börnum og þurfa kennarar að aðlaga kennsluhættti sína að margbreytileika nemendahópsins. Það er hægt að gera m.a. með því að hvetja foreldra til að taka þátt í námi barna sinna, auka sýnileika fjölmenningarinnar og með valdeflingu erlendra foreldra. Parent-school collaboration and multiculturalism are terms that many people use without considering it‘s meaning or content. Those who work with children stress the need for good co-operation between school and home through parent-school collaboration especially in Icelands rapidly changing multicultural society. This thesis is submitted for the B.Ed. degree in Educational Studies from University of Akureyri. This thesis is about getting to know the terms in depth and how teachers can meet the needs of non-native parents of pre-schoolers. Icelandic pre-schools welcomes everyone, so the teachers have to adapt their teaching to accommodate the multicultural group of children that attend their pre-school. Teachers can do so by encouraging parents to participate in their childrens education, make multiculturalism prominent and by empowering non-native parents.