Staða drengja innan skólakerfisins

Ritgerð þessi er 12 eininga lokaverkefni til B.Ed. prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Markmiðið með henni er að skoða hvernig staða drengja er í skólakerfinu. Í ritgerðinni er leitast við að fá víða mynd á þá áhrifaþætti sem snúa að velferð og menntun drengja sem mikilvægt er að hafa að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórhalla Ásgeirsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41872