Kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði

Verkefni þetta er unnið til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni verkefnisins er námsgreinin kynfræðsla, þar sem sjónum er beint að námsgreininni á grunnskólastigi. Ákall um aukna og markvissari kynfræðslu í skólakerfinu á Íslandi varð kveikjan að vali þess...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sunnefa Níelsdóttir 1993-, Arndís Ósk Arnarsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41870
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41870
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41870 2023-05-15T13:08:43+02:00 Kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði Sunnefa Níelsdóttir 1993- Arndís Ósk Arnarsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41870 is ice http://hdl.handle.net/1946/41870 Kennaramenntun Grunnskólar Kynfræðsla Kennsluaðferðir Námsefni Kynvitund Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:58:45Z Verkefni þetta er unnið til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni verkefnisins er námsgreinin kynfræðsla, þar sem sjónum er beint að námsgreininni á grunnskólastigi. Ákall um aukna og markvissari kynfræðslu í skólakerfinu á Íslandi varð kveikjan að vali þessa verkefnis. Hér verður fjallað um námsgreinina, markmið hennar, tilgang og mikilvægi. Í fyrra hluta verkefnisins er áhersla lögð á að fjalla almennt um kynfræðslu og þau viðfangsefni sem viðkoma námsgreininni eins og kynþroska, kynlíf, kynsjúkdóma, kynheilbrigði og fleira svo dæmi séu tekin. Seinni hluta verkefnisins skiptist í tvo hluta þar sem rýnt verður í Aðalnámskrá grunnskóla ásamt lögum og öðrum reglugerðum með það að markmiði að kanna hvernig kynfræðsla kemur þar fyrir. Að hve miklu leyti á grunnskólinn að sinna kynfræðslu? Hvar á sú kennsla að fara fram? Og hver ber ábyrgð á kynfræðslunni? Þá verður í síðari hluta greint frá útgefnu námsefni sem er hugsað til notkunar í kennslu í kynfræðslu. Er til mikið og fjölbreytt útgefið efni fyrir kynfræðslu í grunnskólum? Er efnið uppfært reglulega og stenst það hraðar samfélagsbreytingar og tímans tönn? This project is a final assignment for a B.Ed.-degree within the Faculty of Education at the University of Akureyri. The subject of this assignment is sex education, where the focus is on the subject at the primary school level. The request for increased and more targeted sex education in the school system in Iceland became the trigger for the choice of this assignment. Here we will discuss the subject, its aims, purpose and importance. In the first part of the assignment, great emphasis is placed on discussing sex education in general and the topics related to sex education, such as sexual maturity, sex, sexually transmitted diseases and more. The second part of the assignment is divided into two parts, where the National Curriculum Guide for Compulsory Schools is first reviewed, along with laws and other regulations, with the aim of examining how sex education ... Thesis Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Kynfræðsla
Kennsluaðferðir
Námsefni
Kynvitund
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Kynfræðsla
Kennsluaðferðir
Námsefni
Kynvitund
Sunnefa Níelsdóttir 1993-
Arndís Ósk Arnarsdóttir 1993-
Kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Kynfræðsla
Kennsluaðferðir
Námsefni
Kynvitund
description Verkefni þetta er unnið til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni verkefnisins er námsgreinin kynfræðsla, þar sem sjónum er beint að námsgreininni á grunnskólastigi. Ákall um aukna og markvissari kynfræðslu í skólakerfinu á Íslandi varð kveikjan að vali þessa verkefnis. Hér verður fjallað um námsgreinina, markmið hennar, tilgang og mikilvægi. Í fyrra hluta verkefnisins er áhersla lögð á að fjalla almennt um kynfræðslu og þau viðfangsefni sem viðkoma námsgreininni eins og kynþroska, kynlíf, kynsjúkdóma, kynheilbrigði og fleira svo dæmi séu tekin. Seinni hluta verkefnisins skiptist í tvo hluta þar sem rýnt verður í Aðalnámskrá grunnskóla ásamt lögum og öðrum reglugerðum með það að markmiði að kanna hvernig kynfræðsla kemur þar fyrir. Að hve miklu leyti á grunnskólinn að sinna kynfræðslu? Hvar á sú kennsla að fara fram? Og hver ber ábyrgð á kynfræðslunni? Þá verður í síðari hluta greint frá útgefnu námsefni sem er hugsað til notkunar í kennslu í kynfræðslu. Er til mikið og fjölbreytt útgefið efni fyrir kynfræðslu í grunnskólum? Er efnið uppfært reglulega og stenst það hraðar samfélagsbreytingar og tímans tönn? This project is a final assignment for a B.Ed.-degree within the Faculty of Education at the University of Akureyri. The subject of this assignment is sex education, where the focus is on the subject at the primary school level. The request for increased and more targeted sex education in the school system in Iceland became the trigger for the choice of this assignment. Here we will discuss the subject, its aims, purpose and importance. In the first part of the assignment, great emphasis is placed on discussing sex education in general and the topics related to sex education, such as sexual maturity, sex, sexually transmitted diseases and more. The second part of the assignment is divided into two parts, where the National Curriculum Guide for Compulsory Schools is first reviewed, along with laws and other regulations, with the aim of examining how sex education ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sunnefa Níelsdóttir 1993-
Arndís Ósk Arnarsdóttir 1993-
author_facet Sunnefa Níelsdóttir 1993-
Arndís Ósk Arnarsdóttir 1993-
author_sort Sunnefa Níelsdóttir 1993-
title Kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði
title_short Kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði
title_full Kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði
title_fullStr Kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði
title_full_unstemmed Kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði
title_sort kynfræðsla, hvað er nú það? : grunnur að góðu kynheilbrigði
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41870
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41870
_version_ 1766114810529841152