Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni

Staða drengja í skólakerfinu hefur verið mikið í umræðunni í samfélaginu. Háværar raddir hafa verið um að drengir séu verr staddir í skólanum heldur en stúlkurnar þegar kemur að námi og líðan innan kennslustofunnar og þurfi að huga betur að þeim í skólakerfinu. Þegar kemur að námi drengja er því hal...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Björg Rúnarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41826