Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni

Staða drengja í skólakerfinu hefur verið mikið í umræðunni í samfélaginu. Háværar raddir hafa verið um að drengir séu verr staddir í skólanum heldur en stúlkurnar þegar kemur að námi og líðan innan kennslustofunnar og þurfi að huga betur að þeim í skólakerfinu. Þegar kemur að námi drengja er því hal...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Björg Rúnarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41826
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41826
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41826 2023-05-15T16:52:53+02:00 Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni Fanney Björg Rúnarsdóttir 1998- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41826 is ice http://hdl.handle.net/1946/41826 Félagsvísindi Menntakerfi Drengir Lesskilningur Líðan Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:57:04Z Staða drengja í skólakerfinu hefur verið mikið í umræðunni í samfélaginu. Háværar raddir hafa verið um að drengir séu verr staddir í skólanum heldur en stúlkurnar þegar kemur að námi og líðan innan kennslustofunnar og þurfi að huga betur að þeim í skólakerfinu. Þegar kemur að námi drengja er því haldið fram að þeir séu illa staddir þegar kemur að lestri og þurfi því að breyta aðferðum þar, rannsóknir hjá bæði PISA og Rannsókn og greining hafa verið gerðar á Íslandi og styðja þær þessa umræðu. Tölfræðin sýnir að drengjum líður verr í kennslustofunni en stúlkum og lesskilningurinn hjá þeim er einnig verri. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna stöðu drengja í íslensku skólakerfi í dag. Ásamt því að fara yfir fyrirliggjandi gögn um stöðu drengja og stúlkna í íslenska skólakerfinu, voru tekin hálfstöðluð viðtöl við fjóra grunnskólakennara. Með viðtölunum er leitast við því að skyggnast inn í kennslustofuna og öðlast innsýn í upplifun kennara á líðan drengja í kennslustofunni og stöðu þeirra í skólakerfinu. Niðurstöður sýna að kennarar upplifa ekki þessa bágu stöðu drengja í kennslustofunni. Þátttakendur í rannsókninni finna ekki fyrir mun á lesskilningi eftir kynjunum, þrátt fyrir að rannsóknir sýna að drengir séu eftir á í lesskilningi, heldur upplifa þátttakendur frekar að heimilisaðstæður barnanna hafi meiri áhrif á lesskilning en kyn. The status of boys in the school system has been discussed in society. There have been voices that boys have it worse in schools compared to girls, when it comes to learning and the wellbeing within the classroom and that they need to be given more attention in the school system. When it comes to boys education, it is claimed that they are in a bad position when it comes to reading and therefore need to change teaching methods, research at both PISA and Research and Analysis has been done in Iceland and they support this discussion. The statistics show that boys feel worse in the classroom than girls and their reading comprehension is also worse. The aim of this study is to ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Menntakerfi
Drengir
Lesskilningur
Líðan
spellingShingle Félagsvísindi
Menntakerfi
Drengir
Lesskilningur
Líðan
Fanney Björg Rúnarsdóttir 1998-
Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni
topic_facet Félagsvísindi
Menntakerfi
Drengir
Lesskilningur
Líðan
description Staða drengja í skólakerfinu hefur verið mikið í umræðunni í samfélaginu. Háværar raddir hafa verið um að drengir séu verr staddir í skólanum heldur en stúlkurnar þegar kemur að námi og líðan innan kennslustofunnar og þurfi að huga betur að þeim í skólakerfinu. Þegar kemur að námi drengja er því haldið fram að þeir séu illa staddir þegar kemur að lestri og þurfi því að breyta aðferðum þar, rannsóknir hjá bæði PISA og Rannsókn og greining hafa verið gerðar á Íslandi og styðja þær þessa umræðu. Tölfræðin sýnir að drengjum líður verr í kennslustofunni en stúlkum og lesskilningurinn hjá þeim er einnig verri. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna stöðu drengja í íslensku skólakerfi í dag. Ásamt því að fara yfir fyrirliggjandi gögn um stöðu drengja og stúlkna í íslenska skólakerfinu, voru tekin hálfstöðluð viðtöl við fjóra grunnskólakennara. Með viðtölunum er leitast við því að skyggnast inn í kennslustofuna og öðlast innsýn í upplifun kennara á líðan drengja í kennslustofunni og stöðu þeirra í skólakerfinu. Niðurstöður sýna að kennarar upplifa ekki þessa bágu stöðu drengja í kennslustofunni. Þátttakendur í rannsókninni finna ekki fyrir mun á lesskilningi eftir kynjunum, þrátt fyrir að rannsóknir sýna að drengir séu eftir á í lesskilningi, heldur upplifa þátttakendur frekar að heimilisaðstæður barnanna hafi meiri áhrif á lesskilning en kyn. The status of boys in the school system has been discussed in society. There have been voices that boys have it worse in schools compared to girls, when it comes to learning and the wellbeing within the classroom and that they need to be given more attention in the school system. When it comes to boys education, it is claimed that they are in a bad position when it comes to reading and therefore need to change teaching methods, research at both PISA and Research and Analysis has been done in Iceland and they support this discussion. The statistics show that boys feel worse in the classroom than girls and their reading comprehension is also worse. The aim of this study is to ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Fanney Björg Rúnarsdóttir 1998-
author_facet Fanney Björg Rúnarsdóttir 1998-
author_sort Fanney Björg Rúnarsdóttir 1998-
title Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni
title_short Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni
title_full Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni
title_fullStr Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni
title_full_unstemmed Staða drengja í skólakerfinu á Íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni
title_sort staða drengja í skólakerfinu á íslandi : upplifun grunnskólakennara á stöðu drengja í kennslustofunni
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41826
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Drengir
Gerðar
geographic_facet Drengir
Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41826
_version_ 1766043343167422464